Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 25

Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 25
eimreiðin PRÓFIÐ 89 »Já. Eg bjóst endilega við, að hann yrði hér á þessari stund, — þekkir þú hann«? »Mæta vel«, sagði Indverjinn. »En hann er maður, sem fáir unna en margir óttast. Eða veistu ekki, hver hann er«? »Nei«, sagði Sigurður. ^Veistu þá ekki, hvað jóta kappa þýðir«? »Alls ekki«. »Jóta og kappa eru tveir stafir í gríska stafrofinu«, sagði Indverjinn. »En jóta og kappa eru líka tvö nafnorð í einni fnállýskunni, sem töluð er á Indlandi. Og á því máli þýðir jóta: »villigöltur«, en kappa þýðir: »sá, sem eltir«. Jóta kappa Þýðir þess vegna: »Sá, sem eltir villigölt«, það getur því trauð- le3a verið skírnarnafn, heldur mun það vera notað sem dular- f>afn. Og eg veit að eins um einn mann, sem gengur undir Wí dularnafni«. »Er það námsmaður«? »Námsmaður og námsmaður ekki. Hann er í raun og veru vefari á líkan hátt og köngurváfan. Sá er samt munurinn, að köngurváfan veiðir flugur í vef sinn, en Jóta Kappa veiðir menn í sinn vef. — Forðast þú, þess vegna, ungi maður, að koma nærri vef þess manns, nema svo að eins, að þú sért Þess megnugur, að rífa hann í sundur, ef þú flæki$t í honum«. Að því mæltu hneigði Indverjinn sig og gekk með mestu k®gð inn í stýrishúsið. — Nokkru síðar lenti ferjan í Norður- ^ancouver. (Það eru að eins tvær mílur enskar yfir fjörðinn). fndverjinn fór þar á land og gekk inn í hús, sem var stutt frá bryggjunni. En við Sigurður fórum til baka aftur til Van- v°uver með ferjunni, og vorum komnir heim, þegar klukkan vur tíu fyrir hádegi. En hér um bil einni stundu síðar kom ungur Kínverji með kréf til Sigurðar. (En hin bréfin höfðu komið með pósti). ^etta bréf hljóðaði þannig: „Herra Sigurður Sigurðsson! Það er að öllurri líkindum skrásett í forlaganna bók, að bað eigi ekki fyrir okkur að liggja, að sjást í þessu lífi. — Eg var kominn út á bryggjuna í morgun í tæka tíð, búinn kaupa farseðil, og rétt í þann veginn að stíga um borð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.