Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 43

Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 43
EIMREIÐIN EÐLI OG ORSAKIR DRAUMA 107 komið hefir það fyrir, að jafnvel hjátrúarlausar hetjur (t. d. Sturla Sighvatsson) hafa fengið beig af draumum sínum og xfallið í stafi«, eins og herra Nebúkkadnesser, þegar einhver Daníel hefir ráðið drauma þeirra fyrir hverfulleik hamingj- unnar. En út í þessu sálma fer eg ekki meira. II. Flesta menn, eða alla, dreymir eitthvað í svefni, en ekki Wuna þó allir drauma sína. Suma dreymir mikið og oft, en aðra dreymir sjaldan. Trúin á drauma og umhugsun um þá 9erir tauganæma menn sídreymandi. Það fer ekki eftir vits- munum eða andlegum þroska. hve mikið menn dreymir. Hvað eru draumar manna, og hver er aðalorsök þeirra? þetta hafa orðið skiftar skoðanir. Flestir munu þó líta fv° á, að meiri hluti allra drauma sé endurskynjanir og minn- ■ugar þess, sem fyrir menn hefir borið í lífinu, eða menn hafa lifað. Flest bendir á, að draumar séu, langflestir, eins- ^onar endurómar úr djúpi sálarlífsins, af liðnu lífi manna, ^uldum hvötum, hugrenningum og tilfinningum. Oft hefir þetta e'9i verið svo ljóst og ákveðið, að dagvitund manna veitti því sv° mikið athygli, að það geymdist í minninu. En alt þess- háttar hirðir undirvitundin og geymir á einhvern hátt. Þetta ryfjast svo upp, þegar hún er óháð dagvitundinni, t. d. í svefni e^a óvanalegum sálarástöndum. Saman við þessi ýmsu eldri °9 óljósu áhrif, sem borist hafa til undirvitundarinnar, tvinn- as* í draumi ljósari skynjanir og endurminningar, sem meiri e^a minni áhrif hafa haft á menn í vöku. Bregður því fyrir juenn í svefni ólíkum myndum og minningum, slitróttum, rugl- lnSslegum og samhengislausum. Það ægir saman viti og vit- eVsu, og hlægilegustu skrípamyndum, soðið saman af stjórn- ausn ímyndunarafli sofandi manns. Þá er skynsemi mannsins °9 dómgreind í dvala. Hm alt mögulegt getur menn dreymt, en þó aldrei annað en það, sem á einhvern hátt hefir, ljóst eða leynt, borist til j^eðvitundarinnar. Langoftast er þá hjá fulltíðamönnum ein- Ver endurminningaslitur frá æskustöðvunum, eða frá þeim s^°bum, þar sem maður hefir lifað margt áhrifamikið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.