Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 44
108 EÐLI OG ORSAKIR DRAUMA eimreiðin Lifnaðarhættir manna, andlegur þroski, lífskoðanir o. fl- setur mark sitt á draumana, eða hefir áhrif á innihald þeirra. Draumar fara einnig eftir aldri og kynferði manna. Kaup- staðadreng, sem aldrei hefir í sveit komið, dreymir eigi um sveitastörf og leiki og áhugamál sveitabarna: hjásetur, frá- færur, fjallgöngur, réttaferðir o. s. frv. Og sveitadrenginn. sem aldrei hefir komið í kaupstað, dreymir síst um leiki kaupstaðabarna og götulíf þeirra. En sama má segja um fulltíða menn. Draumar þeirra eru mjög litaðir af atvinnu þeirra, lifnaðarháttum, hugsunum og náttúru-umhverfinu. Par' ísarbúa gæti naumast dreymt bjargfuglaveiðar, heybinding- ar, eða vetrarhjástöður yfir sauðfé. Þetta getur IslendinS dreymt um. Flesta menn dreymir það síst, sem þeir vilja láta sig dreyma um, fyr en þá máske eftir langan tíma. Þá getur því skotið upp að meira eða minna leyti, í sambandi við eldri og yngrl minningamyndir vitundarinnar. Þó geta stöku menn látið siS dreyma sumt það, er þeir óska, með æfingu og einbeitinS hugans. En þetta má heita undantekning. Unga menn dreymir oft, að þeir klifra hátt, hrapa eða svífa um í loftinu, laust við jörðu. V/afalaust stafar þetta af óreglulegri blóðrás í svefni. En hún er að vissu leyti háð líkamsstellingum og hreyfingum hins sofandi manns. LJnS' lingar, eða ungir menn, hreyfa sig meira og liggja sér óhseg1-3 í svefni, en fullorðnir menn. — Eg hefi veitt því eftirtekt, hvernig eg ligg, þegar mig dreymir þessháttar drauma. Oftast hrapa eg þá úr sömu klettunum, sem eg klifaði oft í á ynSrl árum, þegar eg var að smala. — Þar var eg eitt sinn hs kominn. Það bergmálar í undirvitundinni aftur og aftur. Af óreglulegri blóðrás og erfiðri meltingu dreymir menn líka oft ljóta eða hræðilega drauma, engu síður en í hitasótt, eða því, að sofa í illu andrúmslofti. Sömuleiðis ef menn liSSl3 svo, að blóðrásin truflist meira eða minna, t. d. þegar 0 mikið blóð rennur til heilans, eða þrengir um andardráttinn- — Þetta hefi eg sjálfur reynt og athugað um mörg ár. Stundum hafa menn hugboð um það í draumi, að þa dreymi það, sem þeir sjá og heyra. En óljóst er þetta °S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.