Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 49
EIMREIÐIN
EÐLI OG ORSAKIR DRAUMA
113
syngja ýmist með aftur eða opin augun. Aðrir klæða sig og
ganga út eða fara til venjulegrar vinnu sinnar. Þeir leysa verk
sitt eins vel af hendi og þegar þeir eru vakandi. »Kristinn
Prédikari« í Skagafirði, prédikaði í svefni eða messaði yfir
mörgu óþektu fólki, sem fyrir hann bar. »Drauma-Jói« er
ekki reglulegur svefngöngumaður, en hann talar upp úr svefni,
°2 svarar spurningum manna. Hann er líka öðrum fremur
tjarvís í svefni. — Þorleifur í Bjarnarhöfn var fjarvís í vöku.
Sumir svefngöngumenn muna margt það, sem fyrir þá ber
1 svefni, en aðrir muna það lítið. Stúlka nokkur á Englandi,
sem gekk í svefni og vann þá ýms heimilisstörf, mundi ekkert
Um slíkt þegar hún vaknaði. Eitt sinn var farið með hana í
bessu svefnmóki á kvöldsöng í kirkju. Meðan á messunni stóð
sat hún grafkyr og virtist taka vel eftir öllu sem presturinn
Sagði. Næsta dag í vöku mundi hún ekkert um þessa kirkju-
eða neitt sem hún heyrði. En þegar hún næsta kvöld
Sekk í svefni þuldi hún upp úr sér ræðu prestsins orðrétt.
Maður einn af Vesturlandi gekk í svefni. Eitt sinn gekk
hann í því ástandi út fyrir túnið, á heimili sínu, og staðnæmd-
,st við hrífuskaft sem lá þar. Hann stökk yfir það, og hélt
Syo lengra. Þá kom hann að hrosshaus og staðnæmdist við
hann; hausinn var gamall og skininn. Þar áttu maðkaflugur
■°^al sitt og sungu dátt og hoppuðu. Þetta var um miðjan
túnaslátt. Svo gekk maðurinn heim og svaf vanalegum svefni
Utls hann vaknaði. Þeir, sem séð höfðu ferðalag hans, spurðu
hann hvað hann hefði dreymt. Hann dreymdi langan og marg-
^otinn draum. Aðal þættir hans voru þeir, að hann kom í
Syofninum að djúpum læk og stökk yfir hann. Síðan kom
hann að stórhýsi og þar var margt manna með söng og gleði-
a,um- Inn í þetta fléttaðist margt frá æskudögum hans, og
pssu óviðkomandi. Aðal-atriðið er það, að hrífan varð að
®k, hrosshausinn að stórhýsi og flugurnar að kátum, syngj-
andi mannverum! — Lítill var lopinn, en drjúgt úr honum
sPunnið.
Stundum fara menn með vísur og kvæði í svefni, sem þeir
j.Unna ekki í vöku, né neinn viðstaddur. Þeir jafnvel syngja
9> sem þeir ekki áður kunna þó þeir í vöku geti ekkert
SUugið. í svefninum syngja þeir vel. — En einhverntíma hefir
8