Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 53
eimreiðin MANNTAFL 117 Síðan Taflfélag Reykjavíkur var stofnað hefir það sífelt starfað. — Árið 1918 var í fyrsta sinn háð kappskák fyrir alt Island, og 1. verðlaun voru taflborð úr marmara frá W. Fiske og titillinn skákmeistari íslands. — Borðið er þó sífelt e*3n Taflfélags Reykjavíkur. I vetur 25. mars hófst 10. skákþingið og var eins og síð- astliðið ár kept í tveim flokkum, 1. og 2. flokki. Urðu þeir ^skákmeistarar íslands«, Stefán Ólafsson fyrir I. flokk, og Bjarni Pálsson fyrir II. flokk. Enginn vafi er á því, að skákþingið er hin mesta lyftistöng fyrir skáklistina á íslandi og nær það þó hvergi .nærri til- 9angi sínum sökum þess hve samgöngur vorar eru slæmar °9 þar af leiðandi örðugt fyrir utanbæjarmenn um þátttöku. Af skákfélögum á íslandi má telja Taflfélag Akureyrar öfl- u9ast næst Taflfélagi Reykjavíkur. Félag það hefir mjög góða taflmenn í sínum hóp. Undanfarin 3 ár hafa þessi tvö félög .teflt kappskák gegn- Urn síma einu sinni á vetri og hefir það mjög orðið til að Vekja áhuga og auka viðkynningu sunnlenskra og norðlenskra *aflmanna. Enn sem komið er hafa íslendingar ekki eignast afburða ^aflmann á borð við þá sem lengst hafa komist af annara bjóða taflmönnum. Þó eru hér til nokkrir 1. flokks taflmenn. ^•n einkum stöndum við að baki öðrum þjóðum að því er Sr*ertir átgáfu skákbóka. I öllum menningarlöndum eru árlega gefin út tímarit og baekur um skák í stórum stíl. Hjer er það að kalla má ókleift ^ar sem bókaútgáfa er mjög dýr, en kaupendur fáir. — Til þess mönnum gefist þó kostur á að sjá hið helsta sem íslenskir jaflmenn hafa upp á að bjóða, hefir Eimreiðin lofað að flytja esendum sínum eftirleiðis sitt af hverju úr íslensku skáklífi. Þ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.