Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 54
eimreiðin Tí mavél i n. Eftir H. G. Wells. (Framhald) III. TÍMAFERÐALANGURINN kemur aftur. Eg held mér sé óhætt að segja, að enginn okkar hafi að svo komnu haft trú á tímavélinni. Tímaferða- langurinn var einmitt einn af þessum mönnum, sem eru of snjallir til þess að vekja tiltrú. Það var altaf eins og hann væri ekki allur þar sem hann var séður. Hann var svo ljos og hreinskilinn, að manm fanst altaf að það hlyti að liggja eitthvað í launsátri bak við. Ef t. d. Filby hefði komið með þessa vél, og útlistað þetta, þá er eg viss um, a^ við hefðum átt miklu auðveldara með að kyngja því. Þá hefð' um við séð hvað hann átti við. Hver rekadrumbur gat fylSs* með Filby. En það var einhver huldufólksblær yfir tímaferða- langnum og við þorðum ekki að trúa honum. Það, sem hefði gert meðalmann frægan, varð í höndum hans að glensi. ^að er vitlaust að láta hlutina Ieika of mikið í höndum sér. Alvar- legt fólk var aldrei örugt um það, hvort hann var alvarles111" á móti. Þeim fanst hálft um hálft, að það, að trúa honum fyrir dómgreindaráliti sínu, væri álíka skynsamlegt eins og setja postulínshúsgögn í barnaleikstofu. Við höfum því líkleS3 ekki talað nema sem minst um tímavélina næstu vikuna eftn" fimtudaginn sæla, þó að hún hafi hinsvegar sjálfsagt verið ofar í huganum en nokkuð annað. Þetta var eitthvað svo smellið, svo skarplega fjarstæðukent, og afleiðingarnar, tíma- H. G. Wells.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.