Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Side 9

Eimreiðin - 01.04.1946, Side 9
eimreiðin IX Hinn vinsamlegi bóndi, Ingvar Frímannsson skrifar í Tímann 7. marz 1946, meðal annars: „Áhrif Álans á innýfli kindanna eru þau, að magakirtl- arnir detta af á blettum — eftir verða ör og bris. Þannig var það á nokkrum kindum, sem slátrað var á síðasta hausti“. Þessi ummæli I. F. sanna hinn dásamlega lækningamátt Ála — á hina leyndardómsfullu veiki — sóttkveikjan hefur verið í kirtlum kindanna — og Áli yfirunnið hana. — Þessu til sönnunar eru örin og brisin. Margir bændur hafa þegar gefið vottorð um, að bris hafi verið í lungum á þeim kindum, sem slátrað var s.l. haust — en þær höfðu verið mæðiveikar — verið gefið Áli — á s. 1. vetri, en var slátrað — m. a. vegnaelli — engáfugóðanarð. Skiluðu sér með góð hold og stór hraust lömb. Það eru því sannanir fyrir því, að meðalið Áli læknar ftiæðiveikina. — Notið því meðalið Ála til þess að útrýma rnæðiveikinni úr íslenzku sauðfé. CjjnayeríiH Wjáll, £eifkjai)ík. Sigurjón Pétursson,

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.