Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 64
128 HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 EIMREIÐIN svangir eftir jafnlanga leið og þeir þurftu að fara. Þar sem okkur líkuðu ekki lieitu réttirnir, fórum við að fá okkur kaldan mat, liarðfisk og smjör, liákarl, lirátt liangikjöt og dósamat, og síðan kaffi. Endaði máltíðin og matreiðslan, sem liafði staðið yfir fleiri klukkustundir, því ágætlega, þannig að við vorum vel haldnir. Var langt á daginn liðið, er við liöfðum lokið upp- þvotti mataríláta og gengið frá öllu. Kom okkur saman um, að þetta væri það seinlegasta og leiðinlegasta verk, sem við hefðum nokkurntíma lent í, enda aldrei áður á slíku snert. Höfðum við nú frí það sem eftir var dagsins, höðuðum okkur í sólinni og ræddum um fegurð náttúrunnar, fjallasæluna og ró öræfanna. Fannst okkur við geta sett okkur í spor útilegumannanna, sem leituðu sér friðar og öryggis í faðmi fjallanna, frá ofsóknum og illri meðferð manna. Okkur þótti sem við fyndum, hversu sælir þeir hefðu verið, í yndælu veðri. Þá gátu þeir stundað veiðiskap í vötnum, veitt fugla og ferfætt dýr, ef á þurfti að lialda, lifað þannig rólegu og áhyggjulausu lífi og notið livíldar og sælu eftir sínum eigin geðþótta. En þá minntumst við erfiðleikanna við matreiðsluna, svo að við hefðum viljað liafa einliverja Höllu til að matreiða, ef við hefðum átt að vera í þeirra sporum. Við biðum langt fram á kvöld, og ekki komn skotmennirnir. Hituðum við okkur nú kvöldkaffi, gengum vel frá liestum og höfðum allt í röð og reglu. Er við fórum að sofa, klukkan 12, voru veiðimenn ekki komnir. Þurftum við því að vakna klukkan 5 að morgni til að gæta Iiestanna. En engin var vekjaraklukkan, og vantaði nú fararstjór- ann til að vekja, en við hugguðum okkur við það, að veiðimenn kæmu um nóttina, ef allt væri með feldu. Svo vel vildi til, að ég vaknaði á hinum tiltekna tíma, klukkan 5. Þá var sama yndælis veðrið. Sólin var að konta upp og sló gullnum roða á fjalla- toppana, kvrrðin og friðurinn svo unaðslegt, loftið létt og hreint, svo að það vantaði ekki annað en skógargróður þarna á öræfin til þess, að þetta væri lirein paradís. Ég fór nú að vekja förunaut minn, sem var syfjaður og hálf’ úrillur yfir því að vera vakinn svo snemma. Kvað Iiann það hart að gengið að inega ekki sofa á sunmidagsmorgni. Ég sagði hoiiuin þær fregnir, að skotmenn væru ekki enn komnir, og enn livíld1 því allur vandi á okkur, á heimilinu: Fyrst að gæta liestanna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.