Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 27
eimreiðin JAKOB THORARENSEN, SKÁL.D 91 formi sögunnar liafa þeir oft túlkaS livorttveggja, skilning sinn á liðnum tíma og skilning sinn og trú á samtíð sinni og von sína og þrá til nýs lífs. Sögukvæðin hafa mjög oft verið persónu- kvæði, eins og íslenzk sagnfræði liefur að miklu leyti verið persónusaga. Sögukvæði Jakobs Tliorarensen eru flest þessu marki brennd. Þau eru um sérkennilegt, stórbrotið fólk, Guðrúnu Ósvífursdótt- ur og Hildigunni, Snorra goða eða Sturlu Sighvatsson, Þang- brand eða Eyjólf Bölverksson, eða síðari alda menn eins og séra Jón Steingrímsson eða Jónas Hallgrímsson. Þau eru sjaldan um einstaka atburði, eins og „Flugumýrarbrenna“. Hér um bil öll söguleg yrkisefni Jakobs Tliorarensen eru íslenzk. Kvæðið um Napóleon (í Heiðvindar) er undantekning. Hinsvegar bregður söguefnum iðulega fyrir í náttúrukvæðum og landslýsinga, eins °g algengt er í íslenzkum kveðskap. Þetta kemur t. d. fram í kvæðinu urn Dómkirkjuna í Niðarósi, en einkum í kvæðinu Sogn: Sögufrægu sveitir, Sogn, með' stoltarmót! Islands kjarnaættir eiga hingað rót. Landið og sagan eru ofin saman órofa böndum. Saga landsins er bjá Jakob Thorarensen saga afreksmannanna og örlaga þeirra. Sögukvæði hans eru um stóra menn og „dyn stórra daga“. í þessu getur brugðið fyrir betjudýrkun á Carlyles-vísu. Samt geri ég ekki ráð fyrir því, að um nein álirif sé að ræða frá •dleroworship“ Carlyles, enda þurfti íslenzkt skáld ekki þangað að seilast, svo bæg eru lieimatökin. Um Napóleon segir í kvæðinu Fanginn á St. Helena: ILálfa veröld hrærði liugur þessa manns, jafnvel hjörgin hærði hrýndur vilji lians. Og um söguna segir hann í öðru kvæði, að „glæsibragð og gjörfu- leika geyma sögur bezt“. Jakob Tborarensen liefur verið fundvís á sögubetjur. Hann Þefur ort um Snorra goða og Þorgils skarða. Hann yrkir um vUmenn, sterka menn og staðfasta. Um Snorra goða segir bann:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.