Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 84
148 ÞREKRAUNIR eimreiðin elzta sonar síns, og góðra nianna. Hún lézt á Stóra-Steinsvaði 3. marz 1839 lijá Jóni syni sínum, sem þá var farinn að búa þar. Meðal barna Þorsteins og Valgerðar — auk Jóns — voru Kristín, Daníel og Rollant. Sonur Jóns var Einar prófastur, en Kristín var amma Sigurðar á Hafursá Einarssonar. Rollant lærði trésmíði og búsasmíði, fyrst hérlendis, en síðan í Kaupmannaliöfn. Eftir heimkomuna var bann við smíðar hja bændum liér og þar. Meðal annars byggði hann baðstofu fvrir Hallgrím bónda á Skeggjastöðum á Dal, Pétursson. Á jólaföstu liafði liann lokið smíði baðstofunnar og ætlaði til smíða að Arn- lieiðarstöðum. Lagði liann til Fljótsdalslieiðar frá Skeggjastiiðum, fyrsta sunnudag í jólaföstu, einn með smíðatól sín á baki. Brast á hann stórliríð, og varð liann úti. Það mun liafa v.erið stuttu fyrir andlát móður hans. Á Arnheiðarstöðum var kunnugt um væntanlega komu Rollants þangað, en ekki livern dag hann myndi koma. Það mun hafa verið sama daginn, sem Rollant varð úti á Fljótsdalslieiði, að griðkona á Arnheiðarstöðum var framrni í eldhúsi stödd fynr opnum dyrum. Sér liún þá Rollant ganga fyrir dyrnar, alsnjóugan, áleiðis til baðstofu, en þegar um liæl fram göngin aftur. Kom lienni í hug, að hann hefði farið fram aftur til að hreinsa af ser snjóinn, áður en liann gengi í baðstofu. Gekk liún til dyra þegar á eftir honum, en þá var þar enginn maður. Brátt fréttist að Arnlieiðar8töðum um afdrif Rollants, og var þá tíðrætt um þenna fyrirburð. Óstaðfestir eru tíðast fyrirburðir, sem þessi, en ekki óalgengir. Þau unnnæli liafa verið liöfð eftir Valgerði, stuttu fyrir andlat bennar, að Fljótsdalsheiði hefði orðið sér þyngri í skauti en öðrum mönnum, þar sem úti liafi orðið á henni bæði bróðir sinn og sonur, en eiginmaður sinn fengið á henni þann lirakning, sem hann beið ekki bætur til æviloka. Afkoma Þorsteins af Fljótsdalslieiði, þótt nauðuleg væri, eftir níu dægra hrakning í ófæru-snjóbyl, lýsir afburða þreki, bæði líkamlegu og andlegu. En ætla má, að raunir Valgerðar allar, sem liér liefur verið frá sagt, liafi reynt litlu minna á liugarstyrk bennar og skapþrek. Halldór Stefánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.