Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 32
96 JAKOB THORARENSEN, SKAI.D EIMREIÐIN arensen snýst um. Gagnrýni lians getur verið kaldranaleg, ádeila lians liryssingsleg og tilfinning Jians fyrir inanndómsskorti og vonsvikum sar eða siðavönd. En samt er livorki siðvendni lians né ádeila ófrjósöm eða lamandi. Það, sem virða má til liörku og kulda í kveðskap hans, er raunsæi, en ekki vonleysi eða nið- urrif. Þó að hann yrki um veturinn, er lionum ljóst, að vetur og sumar eiga eina sameign, það er „sólbjarmans vagga, þú lieið- Joftið blátt“. Þess vegna á hann einnig í mörgum k.væðum sínum mikið „ítak í sólbjarmans sjóði“. Honum liefur orðið að bæn sinni í fyrsta kvæði fyrstu hókar sinnar: Heiðríkja! — kæði í lífi og ljóði — lyftu mér til þín í dagveldin há. Það mætti segja, að trúin á lieiðríkjuna væri trú Jakobs Tlior- arensen. Og það er góð trú og sáluhjálpleg. Jakob Thorarensen hefur aldrei verið trúarskáld, í venjulegum skilningi þess orðs og reyndar ekki lieldur neinn árásarmaður á kirkju eða kristni. Hann getur að vísu ort um „heilög jólin“, sem „hverju lijarta, er kól, veitir hlýlegt skjól“, og fundið, að „gott á liver, sem getur sig geislum trúar vafið“, og fengið af því frið í sál sína. Hann lætur sér samt venjulega freniur fátt um finnast kristniboð og liversdaglega guðrækni, þó að hann neiti ekki þeim áhrifum, sem hún liefur undir niðri: Gegnuni þóttann grisjar í guðræknina okkar. Trú Jakobs Thorarensen kemur annars víða fram. Það er truin á lífið og landið, á manndóm og mannúð: Hún er orðfá og einföld mín hin örugga trú. Sérhver eðallynd atliöfn er til uppheima hrú. Léttu hróður þíns hyrði, það er hetra en allt hax við himinsins huldu, hak við lielmyrkrið kalt. I þessu sama kvæði (IAveiktu ljósið, í Snæljós) talar hann uffl það, að af mannúðinni „ljómar hádegi hjartans — sem til liinin- anna nær“. Trúin á landið kemur fram í ýmsum vor- og suniar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.