Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 72
136 HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 EIMREIÐIN lima skrokkinn sundur, svo kjötið kólni og þorni sem fyrst. Um daginn liöfðuni við orðið varir við talsvert af hröfnum, og þótti okkur því vissara að fara um kvöldið og hreiða liúðirnar yfir kjötið, svo lirafnarnir kæmust ekki í það. Lögðum við því af stað og tókum okkur hesta. Áður en ég fór í þess.a ferð, hafði ég keypt gæðing, mjög fjör- ugan og fljótan. Var það þrekmikill tölthestur, alinn vel og þol- inn, en sá galli var mér sagður á hestinum, að liann væri mjög styggur, og var það ekki ofsögum sagt, því þó að við hefðum liann í liafti og hálsbandi, var ekki liægt að ná lionum nema að snara liann í liestaþvögunni. Hestur þessi var rauður að lit, tvístjörn- óttur og hét Nasi. Um kvöldið, þegar við komum að liestunum, sem voru í höftum skammt frá tjöldunum, varð mér gengið fram hjá Nasa, kom mér ekki í hug að reyna að ná honum, enda ekki gert ráð fyrir slíku. Þá stóð liesturinn grafkyrr. Ég var nú fljótur að ákveða að nota hann, þegar svona bar vel í veiði, að ekki þurfti að liafa fyrir að ná lionum, og lagði því við liann beizli og linakk. Venjulega var liesturinn óstilltur, þegar fara átti á bak lionum, en nú stóð liann eins og geit. Ég klappaði lionum og dáðist að því, hvað hann væri nú orðinn skynsamur og lofaði honum öllu góðu í framtíðinni. Ég hafði, að undanförnu, þegar loksins hafði tekizt að liandsama liann, látið liann liella út nokkr- um svitadropum, af harðri reið, reið honunx oft lengi í einu, en vildi ekki eyða tíma í að taka liann nema sem sjaldnast. En þegar ég nú var kominn í hnakkinn á þessum stillta og siðprúða hesti, þá stökk liann í liáa loft og stakk sér síðan til liliðar, og ég, sem ekki var við búinn öðru en góðu, kom niður á höfuðið, og var það fjandi vond bylta. Þarna var grjót allt í kring, en ég var svo heppinn að koma niður á mosaþembu á milli steinanna. Slettist nú aftur upp á samkomulagið milli okkar Nasa, og sá ég nú á honum, að hann var í allt búinn; kallaði því á mann og lét halda í liann meðan ég fór á bak. Gætti ég nú vel taumlialds- ins og gaf lionum ekki færi á slíku loftstökki aftur. Jafnaði ég nú nokkuð um liann, því úti var um vinskapinn. Reið ég honum alla þessa kvöldferð, en kom lionum ekki á bak eftir það. Næsti dagur, sem var þriðjudagurinn 21. ágúst, var fagur og sólríkur sem hinir liðnu. Fararstjóri tilkynnti okkur, þegar Jiann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.