Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 22
86 EIMREIÐIN N ýlendulæknirinn. Koldimm er nóttin, og noröan-hríS nœSir um skóginn beran. Heljrosnar eikurnar heyja stríS hljóSar, viS slorminn og frerann. Aleinn mót hríSinni hraSar hann för, hugdirfS í svip hans er ofin. — í huganum spretta upp spurningar — svör. Eitt spölkorn, — og loksins sést kofinn. Honum er Ijósast, hver hörmung þar hýr: HungriS er daglegur geslur. DagsljósiS jafnvel í felur þar flýr fyrri en röSull er setztur. LoShéla glugganna lokar út’ sól, löng er liún, skammdegis-nóttin. Börnin þar margoft af klœSleysi kól í kyrrþcy, viS minnkandi þróttinn. Morguninn grár viS glugga hlær, gœgist um rifur og sprungur. Nýfæddur dagurinn tyllist á tœi, tifar um fannir og klungur. Lœknirinn stySur hönd á hné: „Hér er þö líf aS fœSast, þaS fœri ég þér, heimur. — Ég finn og sé frummagn, sem verSur aS glœSast“- Iíann gœddur var þeirri gáfu aS sjá guSs-neista í barnsins auga, vaka yfir því og vera því hjá, veita því björg og lauga. Skylduverk liafSi hann unniS enn orSfár: — „Hér frummynd skapast, drotlinn, þú ákvaSst í upphafi, aS merin aldrei hér mcettu tapasl Og lífiS, þaS glœddist af lœknisins hönd, •—• en loShéla gluggana huldi. — Hann horfSi yfir ónumin ungbarnsins lönd — og innri þrá sína duldi. — Hann hugsaSi meira en mœlt hann fékk: „Mörg eru frumbýlings sárin". Svo klœddi hann sig — og gœtinn gekk til gátta — og þerraSi tárin. — Páll S. Pálsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.