Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Page 22

Eimreiðin - 01.04.1946, Page 22
86 EIMREIÐIN N ýlendulæknirinn. Koldimm er nóttin, og noröan-hríS nœSir um skóginn beran. Heljrosnar eikurnar heyja stríS hljóSar, viS slorminn og frerann. Aleinn mót hríSinni hraSar hann för, hugdirfS í svip hans er ofin. — í huganum spretta upp spurningar — svör. Eitt spölkorn, — og loksins sést kofinn. Honum er Ijósast, hver hörmung þar hýr: HungriS er daglegur geslur. DagsljósiS jafnvel í felur þar flýr fyrri en röSull er setztur. LoShéla glugganna lokar út’ sól, löng er liún, skammdegis-nóttin. Börnin þar margoft af klœSleysi kól í kyrrþcy, viS minnkandi þróttinn. Morguninn grár viS glugga hlær, gœgist um rifur og sprungur. Nýfæddur dagurinn tyllist á tœi, tifar um fannir og klungur. Lœknirinn stySur hönd á hné: „Hér er þö líf aS fœSast, þaS fœri ég þér, heimur. — Ég finn og sé frummagn, sem verSur aS glœSast“- Iíann gœddur var þeirri gáfu aS sjá guSs-neista í barnsins auga, vaka yfir því og vera því hjá, veita því björg og lauga. Skylduverk liafSi hann unniS enn orSfár: — „Hér frummynd skapast, drotlinn, þú ákvaSst í upphafi, aS merin aldrei hér mcettu tapasl Og lífiS, þaS glœddist af lœknisins hönd, •—• en loShéla gluggana huldi. — Hann horfSi yfir ónumin ungbarnsins lönd — og innri þrá sína duldi. — Hann hugsaSi meira en mœlt hann fékk: „Mörg eru frumbýlings sárin". Svo klœddi hann sig — og gœtinn gekk til gátta — og þerraSi tárin. — Páll S. Pálsson.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.