Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 18
82 YIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN þjóða. Þessar raddir hefur þó ekki tekizt að kæfa. Eftir sjö mánaða þögn hefur ríkisstjórnin loks, nú við umræð- ur alþingis um vantraust á ríkisstjórnina hinn 26. og 27. þ. m., leyst frá skjóðunni, með skýrslu þeirri, er forsætis- og utanríkismálaráðherra Ólafur Thors gaf þá í málinu. Skýrsla stjórnarinnar sýnir, að Bandaríkjastjórn hafi hinn 1. október 1945 farið fram á að hefja umræður við ríkisstjórn íslands um leigu á bækistöðvum hér á landi. Þessu svaraði ríkisstjórnin, eftir 5 vikna umhugsun, á þá leið, að viðtal gæti hún að vísu veitt um upptöku Islands í Sameinuðu þjóðirnar, en ísland vildi gerast meðlimur þeirra og taka á sig þær kvaðir, sem því fylgdi, — sam- kvæmt hvaða heimild, veit maður ekki, því þetta er mál, sem íslenzka þjóðin hefur alls ekki verið spurð um, enn sem komið er. Hinsvegar lýsti stjórn íslands yfir því munnlega, að viðræður gætu ekki hafizt á þeim grundvelli, er Bandaríkin hefðu óskað í erindi sínu dags. 1. október 1945. Virðast þessar undirtektir hafa leitt til þess, að Bandaríkjastjórn hafi misst áhuga fyrir því að fá hið uffl- beðna viðtal um málið, og 8. dezember f. á. símar sendi- herra íslands í Washington ríkisstjórninni, að Bandaríkja- stjórn hafi „fallizt á að stöðva málið, að minnsta kosti í bili. Síðan hefur ekkert gerzt í málinu.“ Þannig lýkur skýrslu utanríkismálaráðherra við van- traustsumræðurnar hinn 26. þ. m. Svo sem vænta mátti hafa útdrættir úr skýrslunni verið birtir með stórum, feitletruðum fyrirsögnum á forsíðum sumra blaðanna í Evrópu. Og strax daginn eftir að hún ei' gefin, kemur fregn frá Danmörku, birt í Ríkisútvarpi ÍS- iands í gær (einkaskeyti frá Kaupmannahöfn), um, að íslendingar séu reiðubúnir að afhenda Sameinuðu þjóðun- um herstöðvar á íslandi, jafnframt er þess getið, að Rúss- ar muni krefjast þess í öryggisráði Sameinuðu þjóðannn, að Bandaríkin fari þegar í stað með leifar hers síns af ís" landi. Það er þá þannig komið, að verði svo haldið fram stefn- unni sem nú horfir, getur íslenzka þjóðin átt von á al- þjóðaher Sameinuðu þjóðanna í herstöðvar þær, sem Bret-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.