Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Side 23

Eimreiðin - 01.04.1946, Side 23
eimreiðin 87 Jakob Thorarensen, skáld. Eftir VUhjálm Þ. Gíslason. 1 meira en þrjá áratugi hefur Jakob Tliorarensen setift liinn aðra bekk íslenzkra skálda.1) Fyrstu kvæði lians komu í Óðni °g fyrsta bók hans, Snæljós, koin út 1914. Ég man ennþá eftir því, frá því að ég var unglingur, þegar fyrst fór að bera á kvæðum Jakobs Tliorarensen. Ég man þá atliygli, sem þau vöktu lijá mörgum Ijóðelskum mönnum, og þær vonir, sem þeir bundu 'ið þennan nýja mann, því það bar oft í tal á heimili foreldra Jmnna. Þar var Jakob Thorarensen þá alltíður gestur á þeirn arum og lengi síðan, og þar sá ég hann fyrst. Hann var hnellinn, karlniannlegur og livatlegur, meðalmaður að vexti, liægur og > órlætislaus, en glaðsinna og gat verið þéttur á bárunni í orð- ra'ð’um, þybbinn og linittinn og þótti gott að tala urn skáldskap. þótti þeim mörgum, sem þar komu, og þar voru mörg ^'æði þulin. Þar man ég eftir kvæðunum „í bákarlalegum“, «Brosið“, um Guðrúnu Ósvífursdóttur, sem Jakob las, og „Gaml- arskvöld“, því að það kvæði lærði ég þá og fleiri kvæði bans. IJað er ekki langt síðan þetta var, en þó nógu langt til þess að ni< nnirnir liafa liaft tíma til að beyja tvennar lieimsstyrjaldir til U Varðveita friðinn, og skáld nýrra kynslóða liafa komið og staðið j söniu sporum og Jakob Tborarensen áður fyrr og ®lmgið nýjan söng, séð ný yrkisefni og lievrt nýja hrynjandi í hjarta sínu. Én Jakob Tliorarensen er orðinn sextugur, kominn með skegg , Uls °g spámaður, seztur í öldungaráðið og orðinn ærðuverðugur, Cllt af liöfuðskáldunum og einn af þeim vísu feðrum landsins. Éetta nm sextugsaldurinn skiptir reyndar engu máli. Það er 1886 Thorarensen er sextugur um þessar mundir, fæddur 18. maí ’ a l'°ssi í Staðarlireppi í Húnavatnssýslu, en alinn upp í Strandasýslu Shll'aiU Bækur hans eru: Snæljós, 1914, Sprettir, 1919, Kyljur, 1922, pj Ur’ 1^27, Heiðvindar, 1933, Haustsnjóar, 1942, allt kvæði, og sagnasöfn: y8ar stundir, 1929, Sæld og syndir, 1937, Svalt og hjart 1939.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.