Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Page 41

Eimreiðin - 01.04.1946, Page 41
EIMREIÐIN skilnaðarstefnan fjörutIu ára 105 °g var sú för farin næsta sumar. Upp úr því varð svo til niilli- landanefndin, sem bar fram samningsuppkastið fræga 1908. Var það fellt, sem kunnugt er, en liefði efalaust verið samþvkkt, ef skilnaðarstefnan liefði þá ekki verið farin að færast í aukana. „I Isafold 1906 stendur, að þér liafi veriS gefin Aminning". „Já, Garðprófasti var falið það. En satt að segja var sú áminn- ing aðeins til málamynda — aðeins viðvörun um, að einhver gæti fundið upp á því að senda kæru til kennslumálaráðuneytisins, og þá gæti orðið úr því leiðinleg rekistefna. Sjálfur væri liann alls ekki hlynntur því að hefta málfrelsi stúdenta. — Aðeins örtáum árum áður, undir hægri manna stjórninni, hefði framferði mitt varðað að minnsta kosti bráðum burtrekstri af Garði. - Úr- Úlippa var mér sýnd úr austurrísku blaði, ]>ar sem sagt var frá skihiaðarsamsæri íslenzkra stúdenta í Danmörku. Auðvitað sætu þeir nú vel geymdir í fangelsi. — Ég segi frá þessu til þess að sýua, hvað ólíkt er á hlutina litið á ólíkum tímum og á ólikum stöðum“. „Og hvernig var með tilrœðiS?“ „Jú, það kom í blaði, að formaður íslendingafélagsins liefði °rðið fyrir tilræði, sem mundi standa í sambandi við skilnaðar- skrif hans. — Tilefnið var það, að eitt kvöld kom járnkúla af kasti inn um gluggann ltjá mér á Garði, En ég bjó þá á neðstu kaeð á móti Sívalaturni, þar sem nú eru súlnagöng. Var betta eins og livert annað slrákapar, sem að vísu var hættulegt, þar eð úúlan, sem var nær kíló að þyngd, hefði getað liitt mig. — En blöðin Iiafa hneigð til að gera atburðina sem sögulegasta“. „En hvaS segir þú nú um skilnaSinn, þegar hann er orSinn «3 staSreynd?“ „Ég er mjög ánægður með, að þrefinu við Dani skuli vera l°kið, og vonandi án þess að það skilji eftir nokkra varanlega Sreniju. — Annars leit ég svo á, að skilnaðarmálið liafi verið efuislega leyst árið 1918. Þá liafi Danir gert hreint fyrir sínum 'Jyrum með því að viðurkenna fullkomið sjálfstæði vort. Þessi lausn kom fyrr en mig varði. Ég liafði reiknað út, að Danir gæfu °ss lausa jafnskjótt og það sýndi sig, að vér værum sjálfir sam- mála um að krefjast þess. Og það vissi ég, að verða mundi laust fyrir árið 1930. En fy rra lieimsstríðið varð beint og óbeint til að Éreikka bilið milli landanna og losa um sambandið. Þetta fiýtti

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.