Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Page 55

Eimreiðin - 01.04.1946, Page 55
eimreiðin 119 Hreindýraveiðar sumarið 1945. Eftir Þorstein Jónsson. Eftir því sem heimildir lierma, voru lireindýr flutt hingað til landsins á seinni liluta átjándu aldar, eða nánar sagt: milli 1770 °g 1790. Dýrin voru flutt frá Finnmörku. Talið er, að fyrsti liópurinn, sem kemur hingað til landsins — árið 1771, — liafi verið 3 dýr, er lifandi komust, og þeim hafi Felldur fjallakóngur. veriÖ sleppt í Rangárvallasýslu. Fara litlar sögur af þeim stofni, hefur sennilega dáið fljótt út. Næsti hópur kemur hingað árið 1?76. Voru það 30 dýr, sem send voru, en 7 drápust á leiðinni. hessum 23, sem til landsins koniu, var sleppt á land hjá Hvaleyri við Hafnarfjörð. Samkvæmt eðlisávísun þeirra leituðu þau til ijalla og tóku sér aðsetur á Reykjanesfjallgarði. Talið er, að

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.