Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Side 60

Eimreiðin - 01.04.1946, Side 60
124 HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 EIMREIÐIN fyrir mynni Laugarvalladals. Við Sauðá er gagnakofi og fjárrétt. Þennan kofa nota Jökuldælir í fjárleitum liaust og vor, og á vorin nota þeir réttina til að safna í liana fé, sem lengra er koniið suður á öræfin, taka þar af því ull og marka lömb. Þessa rétt, sem hlaðin er úr torfi og tekur manni nær því í öxl, ætluðum við að nota til að ná þar einum okkar stygga liesti, sem ekki varð Hermann skotmaSur. tekinn nema i álieldi. Töldum við hann sigraðan eftir að liafa komið honum í réttina, en það reyndist ekki svo. Hesturinn stökk yfir réttarvegginn, eins og það væri lítil hindrun, og end- irinn varð sá, þar eð við vildum ekki láta hann sleppa lengur frá notkun, að við gátum snarað liann með höndum í liesta- þvögunni, eftir að liafa þó lilotið af því nokkur meiðsli. Var þa ætlunin að láta liann kynnast ferðalaginu á öræfunum, eftir að á hak var komið, og reyna að tryggja það, að hann yrði meira jarðbundinn eftir en áður. En árangurinn virtist lítill. Blesi var sami villingurinn, þegar liann afþreyttist, og bauð okkur alltaf

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.