Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Side 70

Eimreiðin - 01.04.1946, Side 70
134 HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 eimreiðin liestunum. Sigmar kom til móts við okkur og var dálítið neðar i ánni, viðbúinn til lijálpar, ef eittlivað bæri út af með trússaliest- ana, þeir slitu sig úr lest eða klyf losnaði af klökkum. Við riðum stærstu og traustustu bestunum. Gekk þetta allt vel, enda betra að fara austur yfir, það er undan straumi og landtakan góð. Vor- um við nú mjög ánægðir yfir að liafa komizt þetta áfallalaust, þ° nokkuð værum við blautir, en það gerði nú ekki mikið í jafö' sterkum sólarbita og þá var. En þrátt fyrir það, að við undirbjuggum þessa ferð okkar yfir ána með allri gætni og eftirtekt, þá liafði okkur þó yfirsézt. ln 1 þegar við komum á árbakkann að austan, sáum við, okkur til mikilla leiðinda, að riffill Friðriks lá á grasbakkanum vestan ar- innar, en þess tækis máttum við illa án vera. Hinsvegar var mj°r illt að fara fleiri ferðir yfir ána en nauðsynlegt var, því þó svoiia ferð gæti beppnazt, mátti ekkert út af bera, liæpið að hestur, sen' hrasaði í grjótinu, gæti reist sig við með mann á bakinu, í svom1 ægilegum straumþunga. En rétt neðan við vaðið eru þrengsli °'r boðar, og væri varla öðrum fært að kljúfa þá á sundi en P^1 bónda á Aðalbóli, sem litlu síðar bjargaði sér úr Jökulsá á Dab er liann féll í bana úr kláfferju lijá Brú. Við þurftum nauðsy11 lega að ná rifflinum, en áin var að vaxa og verra að fara vestur yfir, straumurinn þá á móti og landtakan verri og hættulegrl‘ því liáir liolbakkar taka við, ef liestur lirekst út af vaðinu. E11 Sigmar, sem ekkert kunni að hræðast, vildi freista þess að J1‘ rifflinum og lagði því í ána aftur. Hesturinn var traustur vel °r liraður, en þó virtist bonum ekki miða áfram, er liann k°nJ ^ liarðasta strenginn. Náði liann þá aðeins niðri, en vatnið fi'e) yfir bnakknefið. Riddarinn var rólegur, náði farsællega lal1 tók riffilinn og kom til baka aftur, og gekk sú ferðin mun bet11 ^ Lofuðum við mjög kjark bans og lireysti liestsins, en blautur liann og liesturinn eins og af sundi dreginn. Héldum við nú allS víir t«r okiih' naH' á ranann. Er það greiðfær vegur, og tjölduðum við lijá sv uðum Töðuhraukum, sem eru nokkuð utar en á miðjum ra ^ um. Þessir hraukar eru einu kennileitin á rananum, strýtuu1' ^ aðir hólar, vaxnir sterkgrænu töðugresi. Liggur liólabelti },e svo að segja þvert yfir ranann, og er auðséð, að jökullin11 11 ýtt jökulleðjunni á undan sér og þrýst henni upp í þessa bra

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.