Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 71

Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 71
EIMREIÐIN HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 135 líkt og jarðýta þrýstir möl og grjóti í hauga á undan sér. Gróður- niagn er þarna mikið og beztu hestahagar. Þegar við liöfðum gengið frá hestum, leyst upp klyfjar, breitt til þerris það, sem blotnað liafði í ánni, og sett upp tjöldin, komu þeir til okkar, skotmennirnir, sem á undan okkur fóru, og tóku nú til matreiðslu, sem gekk fljótt og veh.Þeir höfðu fengið ána minni en við, þar sem þeir höfðu verið um þrem tímum fyrr á ferðinni. Höfðu þeir þá skotið þrjú dýr, ekki langt frá þeim stað, er við tjölduðum á. Eflir miðdag var lagt af stað til veiða. Fórum við Friðrik saman og ætluðum austur að Jökulsá. Þegar við komum austur á ran- ann, þar sem liallar ofan að ánni, sáum við á melbarði niður við ána fjóra stóra tarfa, fóru þeir hægt og stefndu suður með ánni. -Nú varð að fara gætilega. Friðrik skreið strax á stað ofan grafn- ing, sem lá niður hlíðina. Svo virtist sem dýrin sæju mig, sem stóð undir liæð upp undir heiðarbrúninni og lireyfði mig ekki, en engin liræðsla greip þau þó. Fóru þau rólega og voru alltaf að gefa mér gætur, en urðu Friðriks ekki vör. Gat liann skriðið í leyni í 60—70 m. fjarlægð frá einum tarfi, er liann skaut á. Dýrið virtist ekkert kippast við, við skotið, en gekk rólega áfram, eina 10—15 metra. Skildi ég ekkert í því, að Friðrik liefði ekki hitt á slíku ágætis færi, en þá steyptist boli og hreyfði sig ekki úr því. Hlupum við þá til, og var dýrið steindautt. Gerðum við dýrið strax til, og kom þá í ljós, að kúlan hafði farið í gegnum lijartað. Var ég alveg undrandi á því, að dýrið skyldi geta gengið 10—15 iii. eftir að liafa fengið riffilkúlu gegnum lijartað. Því liefði ég ekki trúað, liefði ég ekki séð slíkt með eigin augum. Hinir tarf- arnir lilupu af stað, og sáum við þá ekki aftur þann dag, enda þá mikið á daginn liðið. Fórum við nú að ná í reiðhesta þeirra Hermanns og Kjartans, sem þeir liöfðu skilið eftir langt út með a, er þeir fóru að ella dýr snemma um daginn. Hestana fundum við saman bundna í djúpri lægð og liéldum svo heim að tjöldunum. Þegar Hermann og Kjartan komu, höfðu þeir skotið tvö dýr. Meðan Kjartan útbjó kvöldverð, fóru þeir Friðrik og Hermann að athuga um dýr norðar á rananum, skutu þá einn tarf, og féllu tví sjö tarfar þennan dag. Voru þeir fljótir í þessari síðustu Veiðiferð, enda byrjað að bregða birtu, er. þeir fóru. Strax og dýrin eru skotin, er gengið að því að gera þau til,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.