Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 74
138 HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 EIMREIÐIN getað stöðvað ferðina. Var liann nú að losa hausana, lienti þeim þar og bað þann vonda að liirða þá. Þeir liausar, með hornum á, liggja því eftir inni á rana. Höfðum við aldrei tíma til að liirða þá, enda var Sigmar ekki hrifinn af að eiga meira við þá. Eftir þetta gekk okkur vel með lestirnar yfir að ánni. Var klukkan um 3, er við komum að vaðinu. Sáum við að engin tök voru að ríða ána, sem þá var mun meiri en þegar við komum yfir liana daginn áður, en það var fyrr um dag. Héldum við nú lieim að tjöldum til að fá okkur miðdagsmat. Voru skotmenn þá koninir og miðdagsverður tilbúinn. Eftir að við liöfðum matazt, iögðn skotmenn aftur af stað til að veiða, en við að flytja. Gátum við ekki tekið öll dýrin í einni ferð frá deginum áður, en tókum nu einnig þrjú dýr, sem veiðimenn liöfðu skotið um morguninn- Gekk það alveg fram í myrkur að fara með seinni ferðina. Hlóð- um við upp klyfjunum á árbakkanum og liéldum síðan heim- Veiðimenn höfðu skotið 7 dýr alls þennan dag, allt mjög stóra og feita tarfa. Vænleiki tarfanna fer mjög eftir aldri, enda var mj°? mismunandi þungt af þeim fallið. Mátti nokkuð ráða af vexti hornanna og útliti þeirra, livað gamlir tarfarnir voru. Nú ákvað Friðrik fararstjóri að við yrðum að vakna kl. 4 niest;l morgun, taka liesta og flytja veiðina yfir ánd, því að á þeim tima sólarhringsins væri hún vatnsminnst. Gekk það allt eftir áætluu- Fararstjóri vakti okkur, hestarnir voru nálægir, og við höfðuiu liraðar hendur við að leggja á þá reiðinga og reiðtýgi og voru111 komnir niður að vaði klukkan að ganga sex. Sáum við þá, þúl| sama yndæla veðrið væri, að mikið hafði sett úr ánni frá þvl daginn áður. Var nú strax drifið upp á liestana, og valt nú mikið á þvl a þeir fældust ekki í ánni. Var liaft létt á þeim, klyfjar vel upP bundnar og hausarnir settir á þá liesta, sem reynzt höfðu stilH astir. Lagði nú lestin af stað. Fluttu þrír menn yfir ána og höfð1 tvo til þrjá liesta í lest. Var áin nú ekki meir en á miðjar og gekk þessi flutningur bæði fljótt og vel og mikið betur en '1 liöfðum búizt við. Það reyndist öruggt, að áin fór ekki að vaXíj verulega fyrr en klukkan 8—9 að morgni og var að vaxa ^ klukkan 10—11 að kveldi, smáminnkaði yfir nóttina, en víir þó aldrei minni en það, að heita mætti að hún væri sæmil6'- fær, snemma að morgni, mönnum, sem vanir eru að slarka í J°
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.