Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 75

Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 75
eimreiðin HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 139 vötnum og straumhörðum ám. En eins og ég lief áður lýst, byggist yfirreiðin á traustleika hestanna, að þeir ekki lirasi og séu stilltir. Hiðum við nú, að afloknu verki, ánægðir heim að tjöldum og höfðum eina meiri háttar skotæfingu. Settum litla dós í 200 metra fjarlægð, og gat nú enginn talizt fyrsta flokks hreindýra- skytta, nema liann hitti alltaf skotmarkið. Vönduðu menn sig nú vel, en útkoman varð sú, að ég lenti ekki í fyrsta flokki, og vafi nteð Sigrnar, þó hann sýndi annað í verkinu að lokum. Nú ákváðum við að ná í 6 tarfa þennan dag, sem var okkar síðasti veiðidagur, en liætt var við, að eittlivað af dýrum liefðu af styggð sett austur vfir Jökulsá, á Fljótsdalsafrétt, en þangað gátum við ekki komizt. Héldum við nú allir til veiða og skiptum okkur á ranann. Fórum við Friðrik inn til jökuls á norðurliluta ranans, en hinir þrír á austurstykkið. Við Friðrik lentum alveg >nn að jökli, liittum nokkuð af kúm og kálfum, sem við létum oiga sig, fórum síðan austur með jölkinum og skutum þar einn larf, eftir talsverðan eltingaleik. Nú liöfðum við ekki tekið reið- nigshest með okkur, en óravegur að sækja reiðingsliest út að tjöldum. Ákváðum við því að flytja þetta í hnökkunum um þverbak, og af því við vornm vanir lestamenn, gekk það allt sæmilega, alla leið út að tjöldum. Á leiðinni urðum við varir við dýr norður við Kringilsá, ekki alllangt frá tjöldunum. Fór Friðrik nú að elta þau, eftir að við liöfðum losað okkur við dauða dýrið, en ég reið norður að vaði til að athuga um hílinn, sem við áttum von á þá um kvöldið. Þegar ég kom norður á ranábrúnina austur af vaðinu, sá ég að bíllinn var kominn, og bílstjórarnir búnir að slá upp tjaldi. En er ég kom niður að ánni, sá ég að hún var liroða- niikil og langt frá því að vera fær, enda var þá áliðið dags. Reyndum við að kallast á yfir ána, því veður var kyrrt, en ár- niðurinn og ólgan yfirgnæfði rödd okkar algjörlega, svo við beyrðum ekkert liverir til annara. Fór ég því til haka aftur. Þegar ég kom á ölduhrún þar skammt frá ánni, kemur stór hrein- ‘lýrstarfur utan og austan ranann og stefnir vestur eftir í áttina til jökuls. Ég hafði engan riffil, lierti því reiðina og komst í veg fyrir tarfinn og gat sveigt liann austur á ranann. Yarð þetta einn mikill sprettur. Gerði tuddi nú aðra tilraun til að komast norður a ranann, og þar inn eftir, en hestur minn- var röskur og reiðleiði sæmilegt. Fór því á sömu leið, að ég gat sveigt tarfinn austur á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.