Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Page 77

Eimreiðin - 01.04.1946, Page 77
eimreiðin HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 141 okkur það illar fréttir. Brugðum við nú skjótt við og hugðum i allar áttir, á næstu slóðum, að hestunum, en árangurslaust. k óru nú tveir menn að leita, en hinir að taka niður tjöld og ganga frá farangri. Eftir tvo tíma komu leitarmenn með liestana. Höfðu þeir sett austur að Jökulsá, en ekki út ranann, eins og við vorum þó lirædd- ir um. Sennilega hafa hestaruir orðið varir við hreindýr og þá A jörum frá Kringilsá. tekið á rás, því þeir eru mjög liræddir við dýrin, er þeir verða heirra varir. Urðum við nú mjög fegnir, því illt var að vera inni króaður á rananum, ef allir liestar liefðu farið. En heppnin Ví>r með okkur, því auðvitað var engin fvrirliyggja í því að ®leppa öllum hestunum lausuin. Eennan morgun var þykkt loft og sá ekki til sólar, en lilýtt 8em undanfarið. Um kl. 8—9 vorum við komnir norður að ánni, °g var liún þá alls ekki meiri en morguninn áður, þegar við flutt- Om yfir liana. Gekk flutningurinn yfir ána mjög vel, og tóku bílstjórarnir myndir af okkur með lestirnar. var nú veiðiskapnum lokið. Eílstjórarnir voru búnir að ganga frá öllu á hílnuni, sem vfir

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.