Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 79
eimreiðin HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 143 Eins og að framan greinir, er hér á Austurlandi kominn álit- E-gur stofn lireindýra, og virðist svo, 6em öræfin kringum Snæfell Se bezti og öruggasti staðurinn fyrir uppeldi þeirra og viðhald, °g ber því að vernda þau vel á þessum slóðum. Sennilega geta þessi öræfi framfleytt 1500—2000 lireindýrum, aU þess að þau spilli um of afréttarlandinu, og ef f jölgunin lieldur eil)8 ört áfram og nú að undanförnu, þá ætti sú tala að nást á öaestii 5—6 árum. Ég tel það sjálfsagt, að samskonar eftirlit og urnsjá nieð dýrunum, sem verið liefur, lialdist áfram, og ætti það að tryggja nokkuð, að stofninn bíði ekki mikið tjón, þó liarður yctur komi. Slíkt eftirlit lilýlur þó að verða erfiðara en jafnframt Hauðsynlegra, eftir því sem dýrunum fjölgar. Með tímanum ættu lireindýrin að geta orðið tekjustofn fyrir landsmenn, og þessar miklu óbyggðir um miðbik landsins verða vart notaðar betur á annan liátt en til að framfleyta þar lirein- ^ýrahjörðum. Svæðið milli Jökulsár á Fjöllum og Skjálfandafljóts virðist vera álíka góð hreindýraafrétt. ÖU Mývatnsöræfi og óbyggðirnar suður að Ódáðalirauni ættu ai'1 geta framfleytt fleiri þúsundum af hreindýrum. Virðist því reU, þegar dýrunum fjölgar meira, að setja nokkurn stofn vestur ^yrir Jökulsá á Fjöllum, því ekki lítur út fyrir að þau fari þangað a^ sjálfsdáðum. í*að, sem mestu varðar fyrir dýrin, er, að þau verði fyrir sem tainnslri styggð. Á því svæði sem þau eru nú, eru þau algjörlega eniangruð frá allri manna-umferð, nema gangnamanna á haustin. ^‘u á heiðum, þar sem mikil umferð er, mundu þau ekki una, heldur leita til afskekktra staða og lialda sig þar. Meðan enginn bílvegur er um Snæfellsöræfi og árnar eru ^ýrunum jafn góð vörn og þær eru nú, er þeim vel borgið, og sania má segja um landsvæðið vestan Jökulsár á Fjöllum. Þar ^tti að vera griðastaöur fyrir þau. En eins og ég iief tekið fram, Eversu umsjón með dýrunum er nauðsynleg, þá ætti ríkið að gera umsjónarmanni nokkuð auðveldara og liættuminna eftir- Etið en nú er, sérstaklega með því að setja kláf á Kringilsá. Ég ^lef áður lýst því vonda og liættulega vatnsfalli. Yfir það þarf eÖirlitsmaður að fara 3—4 ferðir á ári. ■^yrr á árum notaði bóndi úr Fljótsdal Kringilsárrana fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.