Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 82

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 82
146 ÞREKRAUNIR eimreiðin þá liafði veður svo breyzt, að kominn var snjóbylur og fór óðum liarðnandi. Hefur það sennilega verið norðaustanveður. Stefna slíkra veðra er um lieiðina endilanga. (Sigfús segir, að hann liafi tekið með sér aðeins annan bóginn, auk feldarins). Hélt Þor- steinn svo af stað með byrði sína, en vissi þó ekki livert halda skyldi og leitaði undan veðri, hefur líklega haldið, að áttin væri norðlæg svo að sig bæri austur af lieiðinni undan veðrinu. Þegar myrkt var orðið af nóttu, bjóst hann urn og skýldi sér með hrein- feldinum. Má ætla að liann hafi ekki farið langt um kvöldið og lagst fyrir í þeirri von, að upprof yrði á hríðinni að morgni- Það varð þó ekki, liríðin stóð óslitið mörgum dægrum saman. Var liann nú orðinn ramviltur, sem von var, en liélt samt áfrani, þegar dagaði, undan veðrinu og bar feldinn og ganglimina. Segir ekki af aðgreiningu dags og nætur í ferð Þorsteins, en þar kom, að hann skildi eftir ganglimina á liæð einni mikilli og reisti þa upp sem trönur, en iiélt áfram með feldinn. Að lyktum þekkti liann sig hjá þúfu einni stórri inni undir Fellum, sem svo eru nefnd á Fljótsdaísafréttum norður og austur af Snæfelli. (Sigfús segir að það liafi verið við vörðu, norður af Kleif, þar sem úti liafi orðið nokkrum árum áður Sölvi, bróðir Valgerðar konu lians. Hann mun hafa orðið úti á Fljótsdalsheiði 1803). Líkast er, að liæð sú hin mikla, sem Einar prófastur tiinefnir, liafi verið eittlivert ,,fe]lið“ á þessum stöðvum, t. d. Þrælaháis eða Laugar- fell, því óglöggt merki lilyti að vera það, sem að réttu gæti kall' ast þúfa. Mun þá og hafa verið farið að rofa til og lierða frost; sennilegt að veður liafi þá verið snúið til norðlægrar áttar, og liafi verið orðinn aðeins kafrenningur, en lítið sem ekkert ofan- fjúk. Þegar Þorsteinn liafði áttað sig, bjóst hann um til livíldar, eflaust með þeirri hugsun að safna orku til að bjargast af til bæja; liefur sennilega áður en hann þekkti sig verið orðinn von- lítill eða vonlaus um að bjarga lífi sínu tir þessari nauð. E» við það að vita, hvar hann var staddur, liefur vaknað bjargar- vonin og hann þá liugsað sér að búast við á skynsamlegan hátt, til að geta náð til byggða. En þá kom það fyrir, sem honum varð mest að áfalli í þessuiu hrakningi. Þegar liann fór að lireifa sig eftir livíldina, fann hann ekki til fótanna og var því iítt fær til gangs. Hann hafði kaliú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.