Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 92

Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 92
156 RITSJÁ EIMREIÐIN varla hægt annað en setja þetta í samband við', að Landnáma lýsir að- eins stuttlega atburðunum eftir að Ingimundar befur verið befnt. Þrátt fyrir efasemdir þýð., er ef til vill ástæða lil að ætla, að meginsagan bafi upprunalega endað á bcfndinni eftir Ingimund, en síðan bafi svo atburðirnir, sem á eftir fóru, verið auknir við söguna og einhver seinni tíma sagnaritari krvddað þetta kviija- sögnum og lýsingunni af Þorkatli Kröflu. Svo mikið er víst, að síðara hluta sögunnar skortir það samræmi og sennileikablæ, sem einkennir fyrri blntann. Þar sem atbugasemdir br. Jones eru yfirleitt svo ítarlegar, gegnir furðu að hvergi skuli að finna neina skýringu um þá leyndardómsfullu frásögn Hrolleifs, er hann segir: „Ok man ek þat enn, at faðir minn féll í liði föður þíns ok Ingimundar, ok hefir þat af þér blotizt ok þínum mönnum“. Ef til vill mundi svarið við þessari gátu geta skýrt bið ótrú- lega atbæfi Ilrolleifs. Að lokum skal það sagt, að þýð- ing þessi er, tneð formála og atbuga- semdum, ágætt lestrarefni enskumæl- andi mönnuni, sem kynnast vilja ís- lendingasögum og kryfja til mergjar. Kort yfir sögustaðina og nafnaskrá befði getað aukið að mun á nytsemi bennar og ágæti. A. C. C. Á HREINDÝRASLÓÐUM. — Örœfa- töfrar íslands. Akureyri 1945 (Norliri h. f.). Bók þessi licfst á ferðasögum þeirra Helga ritb. Valtýssonar og felaga bans til aðalstöðva breindýr- anna íslenzku á öræfum Austurlands, og liefur bann ritað ferðasöguágrip þessi eins og reyndar bókina í heild, en Edvard Sigurgeirsson, ljósmyndari á Akureyri, tekið myndirnar, sem prýða hana. Það var haustið 1939, sem þeir félagar fóru fyrstu ferðina í Kring- ilsárrana, en svo nefnist landflæmi það, þar sem hreindýrin bafasl við, milli Jökulsár á Brú að austan og Kringilsár að vestan og norðan og nær alveg upp að rótum Vatnajök- uls (Brúarjökuls). Eftir þetta fór Ilelgi þrjár aðrar ferðir til sömu stöðva, þ. e. vorið 1943 og aftur um baustið sama ár, og loks sumarið 1944. Frá ferðum þcssum er sagt í fyrsta kafla bókarinnar. í öðrum kafla er rakin saga breindýra á ís- landi. Loks er í þriðja og síðasta kaflanum lýst því, hvernig lirein- dýrin eyddust smám saman liér á landi vegna drápgimi landsmanna og af harðæri, unz þau burfu með öllu bvarvetna úr óbyggðum nenia af þessum einu stöðvum, Kringilsár- rana, þar sem þau virðast liafa alltaf baldist við frá því að þau fluttust Jtangað. Ennfremur gerir böf. grein fyrir því, sem gera þurfi til þess að balda breindýrastofninum við og auka lutnu til nytja og ánægju fyrir landsmenn. Það er fljótsagt, að bók þessi er með afbrigðum skennntileg og fróð- leg, rituð af þeirri ást ó íslenzkri ör- æfanáttúru og viðfangsefninu, sem blátt ófram kveikir í lesandanuni liungur í að komast sjálfur á þessar sömu slóöir binna svipmiklu of fránu fjalladýra, sem verið er að segja frá. Og er þó ekki æskileg1 þeirra vegna sjálfra, að þau benn- kynni yrðu almannaleiðir. Helgi Val- týsson hefur um fjölda óra barizt fyrir því í ræðu og riti, að brein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.