Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Page 96

Eimreiðin - 01.04.1946, Page 96
160 RITSJÁ eimreiðin íslenzkir klaöainenii úr ölhnn stjórn- málaflokkum gætu sameinast um a<\ skrifa liók, enda þótt um ópólitísk efni væri. Nú á því lierrans ári 1946 er þetta vel mögulegt, eins og Blaða- mannahókin sýnir og sannar. Yil- hjálntur S. Vilhjálmsson, blaðamaður við Alþýðuhlaðið, hefur annast rit- stjórn hókarinnar og skrifað að henni formála um íslenzka hlaðamennsku og tildrögin að útkomu þessarar hók- ar. 1 henni eru 25 ritgerðir og eitt kvæði, eftir Karl ísfeld ritstjóra. Flestar eru ritgerðirnar um atburði, sem vakið liafa sérstaka athygli höf- undanna, í starfi þeirra, heimsvið- hurðir, ferðaniinningar, mannlýsing- ar o. s. frv. Yfirleitt hera greinirnar þess nterki, ltversu nákvæmni og fjörleg frásögn eru orðin tíð og mik- ilvæg atriði í hlaðamennsku nútím- ans. Eg hygg, að mörgum muni verða ánægja að þessari hók. Þar geta menn t. d. rifjað upp að nýju ýmsa merka atburði, sem vakið ltafa þjóðarat- liygli, eins og sjóslysið mikla, þegar franska hafrannsóknaskipið „Pour- qoui pas?“ fórst út af Mýrum liaustið 1936. Frásögn Árna Óla af þeim við- hurði er nákvæm og rétt, það sem hún nær, þótt ekki sé alls getið, rituð í kviklegum blaðamannastíl. Svipað má um fleiri greinir segja í hók- inni. Það er oft fundið að málinu a hlöðununt og ekki að ástæðulausu. Ekki gætir mállýta mikið i þessart hók, og er hún yfirleitt hin vand- aðasta að öllum ytra frágangi. Sv. S.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.