Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.04.1955, Blaðsíða 38
110 RAGNAR LUNDBORG EIMBEIÐl1* sambandi við Svíþjóð. Hinar íslausu hafnir Vestur-Svíþjóðar lágu á leið skipanna milli Kaupmannahafnar og íslands, svo auðveU hefði átt að vera að láta skipin koma þar við. Samt varð að berjast fyrir þessu, og ekki fékkst því til vegar komið lengi vel. Af rit* gerðum Ragnars um þetta efni eru tvær mér kunnar: „Handels- förbindelserna mellan Sverige och Island“, Uppsala 1909, og „Sve' riges handel med Island“, Stockholm 1923. í Svíþjóð tókst honun1 að vekja áhuga „Sveriges Allmánna Exportföreningens“ fyrU þessu, svo og nokkurra víðsýnnna framfaramanna hér heima. En þessu sinni sem oftar munu það ekki hafa verið brautryðjendurnir> sem hlutu sigurlaunin, heldur þeir, sem á eftir komu. Svo stór' kostleg og lífsnauðsynleg eru nú orðin verzlunarviðskipti íslands við Svíþjóð, Finnland og í Austurveg, að menn kunna að efa, aíi hugsjónamaðurinn Lundborg hafi gert sér von um svo stórkost' legan árangur af byrjunarviðleitni sinni. Viðleitni Lundborgs til að efla andleg menningartengsl miN1 Islands og Svíþjóðar hafa einnig borið árangur. Tugir ungra Islendinga stunda nú nám í Svíþjóð (sem og í ýmsum öðruh1 löndum). En fyrstu tvo áratugi þessarar aldar var ungum íslend' ingum næstum ókleift að stunda framhaldsnám annars staðar en í Danmörku, — „í herbúðum óvinanna"! íslandsvinafélög haía verið stofnuð í Stockhólmi, Uppsala, Gautaborg, Finnlandi (°& máske víðar). Fyrir stofnun elzta sænska íslandsvinafélagsins 0 Stockhólmi) mun Ragnar Lundborg hafa gengizt, og formaðUr þess mun hann hafa verið um fjöldamörg ár. Er það fyrst kom til tals, að Svíar sendu hingað launaða11 konsúl, glaðnaði hér í hugum manna, því að menn gerðu sel vonir um, að Ragnar Lundborg yrði sendur. Blöðin hér fluttu greinar um málið og óskuðu einhuga, að Lundborg yrði sendur’ Meðal þeirra skrifa var löng grein eftir Einar Arnórsson, Þal. sem hann sagði, að enginn sænskur maður mundi kærkomnal| íslendingum en Lundborg. En sannleikurinn var sá, að þá áttJ engin erlend þjóð nokkurn mann, er væri jafnástfólginn íslend' ingum — og það sannarlega að verðleikum — sem Ragnar Lund' b0rg' *i ð Við gætum bollalagt um það, hvílíkt happ það hefði getað °r°\ mennta- og menningar-lífi í Reykjavík, og einkanlega þó lagade1 háskóla vors, að fá hingað slíkan lærdómsmann í þjóðarétti stjórnlagafræði sem Ragnar Lundborg var, er, auk þess að vera sendimaður Svía, hefði gengið um sem fullgildur íslendingur v°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.