Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.04.1955, Blaðsíða 82
154 LEIKLISTIN eimiie®11’ lagið hefur stundum áður sýnt 2—3 leikrit á árinu, en að þessu sinni aðeins eitt. Svipaða sögu er að segja af Leikfélagi ísafjaröar. Það sýndi aðeins Gimbil, hið umþráttaða leikrit frá Reykjavíkursýning- unum. Sigrún Magnúsdóttir var félagið hefur á að skipa dug' andi áhugamönnum eins og le^' stjóranum Eyþóri Stefánssy111 og Guðjóni Sigurðssyni bakara' meistara. Þeir hafa verið líf1 og sálin í félaginu, einkum þór, sem nýtur almennrar við' urkenningar fyrir sitt mikla Frá sýningu á Skuggasveini í Vík í Mýrdál síöastliðinn vetur. leikstjóri. L. í. var áður meir með þróttmestu leikfélögum landsins, en það á við fjárhags- örðugleika að stríða vegna ónógs opinbers stuðnings, eins og raunar flest leikfélög lands- ins. Á Suðureyri var sýndur skop- leikurinn Eruö þér frímúrari? Leikfélagið Úlfur skjálgi á Reykhólum sýndi Óvœnta heim- sókn, eitt verkefna Þjóðleik- hússins. Lang umsvifamest starfsemi á árinu var hjá Leikfélagi Sauö- árkróks. Skagfirðingar hafa sína Sæluviku, og hún ýtir undir, en góða starf. Hann sviðsetti lel { ritin Orðið eftir Kaj Munk Nýársnóttina, en Guðjón svi setti gamanleikinn Köld el kvenna ráö. Auk þess voru s' ^ smærri viðfangsefni sýnd í salT1 bandi við Sæluvikuna. _ Leikfélag Neskaupstaöar sýnd ímyndunarveikina eftir Molié1 leikstjóri Karl Guðmundss01 leikari, með ærnum tilkostna vegna búningaleigu. Sýnin^ tókst mjög vel. Eitt nýtt íslenzkt leikrit %a sýnt á árinu: Sprek eftir L0 Guðmundsson, af Kvenfélad Brynju á Flateyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.