Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Síða 9

Eimreiðin - 01.04.1955, Síða 9
eimreiðin Apríl- -júní 1955 LXI. ár, 2. hefti Við þjóðveginn. 17. júní 1955. Síða veid> an. *ýðveldi var stofnað á íslandi að nýju, hafa tólf full- fyp '-^^ú'ðir verið haldnar á afmælisdegi Jóns Sigurðssonar. Sú S a er sjálf stofndagshátíðin, 17. júní 1944. Sú tólfta er hátíðin í dag. Þannig hefur þjóðin árlega fagnað og flutt fram þakkir sínar fyrir fengið frelsi, jafnframt því að ánýja heit sín um að varðveita það og fullkomna í verki. Hún hefur gert þetta í þann mund sem langdegi sumarsins Ijómar yfir landinu, Sfnu rétt fyrir sumarsólhvörf, þegar náttúran faldar . . e9ursta skrúði, eftir langan vetur og dimman. Tólfta fullveldis. hátíSi, nti. Af "inan °Hum þeim stöðum, sem ég hef komið á, utanlands °9 ’ er mér minnisstæðastur dalur einn, sem ég kynntist í ald . °9 heillaði hugann með svo ómótstæðilegum töfrum, að á |an'd^e^rnas*;' ^ann hefur það sameiginlegt svo mörgum dölum En . 1 Voru, að vera lengst af á vetrum þakinn djúpum snjó. kom ..Vor'n er sem hann leysist úr álögum. Undan snjónum |jtas^J°rðin iðjagræn. Grundir, hólar, holt og hlíðar laugaðist fjöU ru®‘- Loftið fylltist tónum. Hljómkviða vorsins þrumdi um silf anS °9 fagurlaufgaðar hæðir. Lindir og lækir áttu þar sitt Utn pæra strengjaspil. Áin tók undir með fimbulbassasöng sín- l^. u9lakliður og þytur í laufi rann saman við nið fljóts og lei|< 3 stundum tók hafið undir og sendi sinn dimma undir- ein 'nn eftir dalnum, eins og aflmikinn organtón. Dalurinn varð f,erjV°^u9 kirkja, með klið sinna þúsund radda í einum alls- | r ^°r- Vorhátíð náttúrunnar var hafin. úr J^0rgunsárið Ijómaði dalurinn allur í birtu. Sólin reis í austri Tárjn 1 °9 tók hann í faðm sinn. Hlíðar og engi grétu af fögnuði. glitruðu á grasi og blómum. Blágresi og fagurblóm, sóley,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.