Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Side 9

Eimreiðin - 01.04.1955, Side 9
eimreiðin Apríl- -júní 1955 LXI. ár, 2. hefti Við þjóðveginn. 17. júní 1955. Síða veid> an. *ýðveldi var stofnað á íslandi að nýju, hafa tólf full- fyp '-^^ú'ðir verið haldnar á afmælisdegi Jóns Sigurðssonar. Sú S a er sjálf stofndagshátíðin, 17. júní 1944. Sú tólfta er hátíðin í dag. Þannig hefur þjóðin árlega fagnað og flutt fram þakkir sínar fyrir fengið frelsi, jafnframt því að ánýja heit sín um að varðveita það og fullkomna í verki. Hún hefur gert þetta í þann mund sem langdegi sumarsins Ijómar yfir landinu, Sfnu rétt fyrir sumarsólhvörf, þegar náttúran faldar . . e9ursta skrúði, eftir langan vetur og dimman. Tólfta fullveldis. hátíSi, nti. Af "inan °Hum þeim stöðum, sem ég hef komið á, utanlands °9 ’ er mér minnisstæðastur dalur einn, sem ég kynntist í ald . °9 heillaði hugann með svo ómótstæðilegum töfrum, að á |an'd^e^rnas*;' ^ann hefur það sameiginlegt svo mörgum dölum En . 1 Voru, að vera lengst af á vetrum þakinn djúpum snjó. kom ..Vor'n er sem hann leysist úr álögum. Undan snjónum |jtas^J°rðin iðjagræn. Grundir, hólar, holt og hlíðar laugaðist fjöU ru®‘- Loftið fylltist tónum. Hljómkviða vorsins þrumdi um silf anS °9 fagurlaufgaðar hæðir. Lindir og lækir áttu þar sitt Utn pæra strengjaspil. Áin tók undir með fimbulbassasöng sín- l^. u9lakliður og þytur í laufi rann saman við nið fljóts og lei|< 3 stundum tók hafið undir og sendi sinn dimma undir- ein 'nn eftir dalnum, eins og aflmikinn organtón. Dalurinn varð f,erjV°^u9 kirkja, með klið sinna þúsund radda í einum alls- | r ^°r- Vorhátíð náttúrunnar var hafin. úr J^0rgunsárið Ijómaði dalurinn allur í birtu. Sólin reis í austri Tárjn 1 °9 tók hann í faðm sinn. Hlíðar og engi grétu af fögnuði. glitruðu á grasi og blómum. Blágresi og fagurblóm, sóley,

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.