Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Side 43

Eimreiðin - 01.04.1955, Side 43
E'MREIÐIN RÓA SJÓMENN ... 115 ún kom neðan af höfðanum í birtingu á morgnana og hvarf ar,gað aftur á kvöldin, til litla drengsins. Síðan kom kreppan og neyðin, sem henni fylgdi; þorps- ag&1' su^u hálfu hungri, svo að hreppurinn varð öðru hvoru uthluta matvælum ókeypis handa alþýðu, en konan á höfð um auum þraukaði hjálparlaust. Hún varð gömul á nokkr- arum, en drengurinn dafnaði vel, og það, að þau sultu 1 hæði heilu hungri, var að þakka öllum fiskkippunum, Sern eiuhver lagði af og til við dyr hennar snemma á morgn- ana uh erfiðu árin, Kristrún vissi ekki hver, hún spurði skis, en hana grunaði Jökul formann. Þannig liðu árin, honan á höfðanum fékk smám saman á sig þjóðsagna- sér ’ ^*Vl Var ja^nvei fiey§h að hún kynni eitthvað fyrir ’ °g konurnar í þorpinu notuðu hana sem grýlu á börnin, e^ar hau voru óþekk. >hu riStlan °Pna3i gluggann og lét andvarann utan af haf- j.. J°iha um sig. Já, drengurinn var í góðum höndum hjá Þar yrði hann tvö til þrjú ár og síðan færi hann í Um annashólann fyrir sunnan. Hana dreymdi stóra drauma sér S°nrnn’ °g hún hafði ástæðu til þess. Hann var fylginn °g' 611 hrenglundaður og hafði skarað fram úr í skólanum j, ,.Unnið fiest heiðursmerki þorpsins fyrir sundafrek og ur- llr' hTci, hún hafði ekki yfir neinu að kvarta; dreng- }le- n hafði ekki brugðizt vonum hennar, og það fór aftur . 1: hylgja um líkama hennar, eins og fyrr um daginn, þa 1 hún virti hann fyrir sér í skjóli við gluggatjöldin, ejng Sem hann stóð á bryggjuhausnum, stæltur og fagur °g h°^ hans heitinn, þessi töfrandi reisn yfir höfði stjór ei^Um' ^ristrún sa hann fyrir sér sem skipstjóra á son n^a^h a stóru skipi, er sigldi um höfin, víð og breið — hennar! lék 1Strnn ^et aftur gluggann og gekk til náða; veikt bros Um Varir hennar — í fyrsta sinn í mörg ár. ^gurhm litur á klukkuna. Það er kominn tími til að þj^9' ^hinn rís á fætur og veitir því nú athygli, að austur- hn( nrnmn hefur breytt um lit og tröllauknir, sótsvartir ský- ar steypast þar hver um annan þveran. Hann heyrir

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.