Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Síða 53

Eimreiðin - 01.04.1955, Síða 53
ElMtiEH)iN UM STRAUMA OG STEFNUR 125 mónnum, er þjást með fórnarlömbum stríðsins og finna til ábyrgð- ar sinnar: „Því meðan til er böl, sem bætt þú gazt, og barizt var á meðan hjá þú sazt, er ólán heimsins einnig þér að kenna.“ Z®1 siður orkuðu ógnaratburðir hildarleiks þessa á róttæk skáld E‘ns °g Guðmund Böðvarsson (Undir óttunnar himni) og fleiri. rj,n Urr,brot veraldarinnar láta „skáld gamla tímans“ eins og Jakob ^orarensen ekki ósnortin, svo sem síðustu kvæði Haustsnjóa llrimnótta bera vitni um, þó að Jakob hafi færri orð um en t mir a®rir. Svipuðu máli gegnir um sagnaskáldin. Sælir eru ein- u lr °8 Fjallkirkjan eru andsvör Gunnars Gunnarssonar við n anfarandi atburðum heimsins: stríðinu 1914—1918 og boð- S^apur bend Ir um sannan tilgang lífsins. íslandsklukkan Halldórs Kiljpis si'i ^ etvirætt til samtímaviðburða, sem gerðust er nýfengnu jyj . staeði íslendinga var teflt í hættu eftir síðustu heimsstyrjöld. ejG er aðeins bent á fá verk af mörgum um svipað efni, sem §a r®tur í jarðvegi mismunandi tíma. Er þá komið að því að sp ^ Stutta grein fyrir viðkvæmasta máli dagsins: vanda þeim, tilm s^apazt hefur af dvöl varnarliðsins hér á landi og viðhorfi ekk' SS ®etur Þetta ® meiri svip á bókmenntirnar. Gætir þessa Gt< 1 sizt hjá skáldum, er aðhyllzt hafa róttæka stefnu. En svo bokif Um ^msa fleiri- Nýlega hefur verið safnað í sérstaka bók Vej ru.m settjarðarljóðum og útgáfan helguð tíu ára afmæli lýð- þa isir,s. Þó að eigi sé mikið listagildi allra þessara Ijóða, sýna E-U 1 heild, að hjörtum margra skálda er þungt út af högum vi^nunnar. Ótalin skáldrit síðustu ára bera vitni um svipað ijóg °r^ hugarfar. Á það sjálfsagt ekki síður við laust mál en að að sá, er þetta ritar, sé því ókunnugri. Benda má þó á, ée 1 ^>rern af nýrri og nýjustu leikritum íslenzkra höfunda, sem 1 hef séð eða heyrt og öll eru mjög athyglisverð: Landinu Eieym<ta eftir Davíð Stefánsson, Fyrir kóngsins mekt eftir Sigurð tiinarsson og Þeir koma í haust eftir Agnar Þórðarson, eru tekin jgj, me®ferðar vandamál nútímans: friður, sátt og frelsi, þó að jje,rit Þessi séu sögulegs efnis. Dylst ekki breytingin, sem orðið út Ur’ síðan til dæmis Systkinin eftir Davíð Jóhannesson kom at l939, en það leikrit er siðferðilegs efnis. Annars er stórum veÍ8lÍSVert’ hve margir höfundar síðustu áratuga sækja sér Vorkefni * liðna tímann. Þetta er því merkilegra sem einkenni ra tíma er raunsæi. En það er eins og þeir leiti hjá horfnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.