Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Síða 43

Eimreiðin - 01.04.1955, Síða 43
E'MREIÐIN RÓA SJÓMENN ... 115 ún kom neðan af höfðanum í birtingu á morgnana og hvarf ar,gað aftur á kvöldin, til litla drengsins. Síðan kom kreppan og neyðin, sem henni fylgdi; þorps- ag&1' su^u hálfu hungri, svo að hreppurinn varð öðru hvoru uthluta matvælum ókeypis handa alþýðu, en konan á höfð um auum þraukaði hjálparlaust. Hún varð gömul á nokkr- arum, en drengurinn dafnaði vel, og það, að þau sultu 1 hæði heilu hungri, var að þakka öllum fiskkippunum, Sern eiuhver lagði af og til við dyr hennar snemma á morgn- ana uh erfiðu árin, Kristrún vissi ekki hver, hún spurði skis, en hana grunaði Jökul formann. Þannig liðu árin, honan á höfðanum fékk smám saman á sig þjóðsagna- sér ’ ^*Vl Var ja^nvei fiey§h að hún kynni eitthvað fyrir ’ °g konurnar í þorpinu notuðu hana sem grýlu á börnin, e^ar hau voru óþekk. >hu riStlan °Pna3i gluggann og lét andvarann utan af haf- j.. J°iha um sig. Já, drengurinn var í góðum höndum hjá Þar yrði hann tvö til þrjú ár og síðan færi hann í Um annashólann fyrir sunnan. Hana dreymdi stóra drauma sér S°nrnn’ °g hún hafði ástæðu til þess. Hann var fylginn °g' 611 hrenglundaður og hafði skarað fram úr í skólanum j, ,.Unnið fiest heiðursmerki þorpsins fyrir sundafrek og ur- llr' hTci, hún hafði ekki yfir neinu að kvarta; dreng- }le- n hafði ekki brugðizt vonum hennar, og það fór aftur . 1: hylgja um líkama hennar, eins og fyrr um daginn, þa 1 hún virti hann fyrir sér í skjóli við gluggatjöldin, ejng Sem hann stóð á bryggjuhausnum, stæltur og fagur °g h°^ hans heitinn, þessi töfrandi reisn yfir höfði stjór ei^Um' ^ristrún sa hann fyrir sér sem skipstjóra á son n^a^h a stóru skipi, er sigldi um höfin, víð og breið — hennar! lék 1Strnn ^et aftur gluggann og gekk til náða; veikt bros Um Varir hennar — í fyrsta sinn í mörg ár. ^gurhm litur á klukkuna. Það er kominn tími til að þj^9' ^hinn rís á fætur og veitir því nú athygli, að austur- hn( nrnmn hefur breytt um lit og tröllauknir, sótsvartir ský- ar steypast þar hver um annan þveran. Hann heyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.