Ægir - 01.10.1912, Blaðsíða 6
111
Æ G I R
ur og Bragi, eða Skúli og Jón forseti. Nei,
lijer sást varla annað en mótorskútur,
og mun jeg vikja lítið eitt að þeirn aftur,
áður en lj'kur.
Læt jeg svo að meslu úllalað um liina
eiginlegu fiskisýningu og skal svo minnast
dálítið á vjelasýninguna (mótorsýninguna),
en jeg get verið stuttorður, bæði af því að
jeg hef æði lítið vit á steinolíumótorum
og öðrum gangvjelum, og svo var þar
annar maður á sýningunni, sem færari
var til þess að dæma um vjelarnar og
segja frá þeim, nfl. Bjarni Þorkelsson, og
vil jeg visa til fyrrgreindrar skýrslu hans
um það efni; þar er margt vel sagt og
vert að athuga.
Skálinn með vjelasýningunni stóð, eins
og jeg sagði frá í upphafi, úli við höfnina,
og var gata á milli hans og sýningar-
svæðisins. Hann var mjög stór, þó eigi
nærri eins stór og aðalskálinn, og sneri
framhliðinni út að höfninni, og þaðan var
gengið inn þegar komið var með ferju-
hátum hafnarinnar. Þar slóð fjöldi vjela
um alt gólf (sýnendur voru þar 59) og
hafði liver sýnandi einn reil af gólfinu;
voru mjóir gangvegir milli reitanna, og
mátti vel skoða vjelarnar frá öllum hlið-
um. Margir sýnendur höfðu mann, sem
gaf upplýsingar um vjelarnar og verk-
smiðjurnar.
Það var fögur sjón, að lita yfir allar
vjelarnar skínandi bjarlar og fágaðar og
tíðast margar í hreyfingu, en þeim fylgdi
ekki sú oliufýla, sem vön er að fylgja
olíuvjelum í bátum, því að úthlásturspíp-
urnar lágu frá öllum vjelum, sem annars
voru látnar ganga, upp um þakið, og þar
með fvlgdi líka, að lítt varð maður var
við hina vanalegu mótorskelli.
Jeg ætla alls eigi að reyna að lýsa ein-
stökum vjelum, en þess í slað telja upp
helstu tegundir af vjelum, sem sýndar
voru, og nefna verksmiðjurnar sem sýndu
þær, og tilgreina verðlaunin er þær hlutu
(i svigum). Á sýningunni var útbýtt lýs-
ingu á mörgum af vjelunum með mynd-
um af þeim.
Má fyrst frægan telja, P. Jörgensens
»Dan«-Motorfabrikker, Bragesgade 10, Ivh.
L., nokkrar 4—35 HK. »Dan«-vjeIar fyrir
steinolíu og sólaroliu (silfur). Samskonar
vjelar 3—30 HK. sýndi Isidor Nielsens
mek. Værksted, Throndhjem. — Maskin-
fabrikken »Tuxham«, Valby, Köbenhavn,
sýndi 8—68 HK. tvígengis-jarðolíuvjelar
(gull). — Möller og Jochumsen, Horsens,
sýndu 8—18 HK. Dieselvjelar fyrir jarð-
olíu og steinoliu. — C. Ph. Seidelin, Told-
bodvej 7, Kh., sýndi 10—15 HK. »Gardner«,
benzín- og steinolíuvjelar. — Hassel &
Teudt, Bredgade 43, Kh., sýndi 5—27 HK.
»Wolverine«-vjelar. — A/s Völund, Bleg-
damsvej 32, Kh. N., sýndi 2—35 HK.
»Neptún«-vjelar fyrir sólarolíu (silfur). —
Johs. Thornam, Nörre Farimagsgade 57,
Kh., (Fritz Egnell, Stockholm) sýndi 2Vj
—36 HK. »Penla«-vjelar fyrir benzín og
steinolíu og 7 —10 HK. »Hexa«-vjelar fyrir
jarðolíu (gull fyrir benzínvjelar, silfur fyrir
hinar). — H. Hein & Sönner, Strömmen,
Randers, sýndu 7—10 HK. »Diesel«- og
sólarolíuvjelar (gull). — Hurup Jernstöberi
og Maskinfabrik, Nyborg, sýndi 6—8 HK.
brons-, jarðolíu- og steinolíu »Deutz«-vjeIar
frá Deutz (Köln). — Scherwin & Schlúlter,
Cilygade 21, Kh., sýndi l1/*—12 HK. »Evin-
rude«- og »BuíTalo«-vjelar.— Rud. Kramper
& Jörgensen, Horsens, (»Gideon«), sýndu
31/2—48 HK. Diesel-, sólarolíu- og sleinolíu-
vjelar (bronzi). — Schripps Motor Co., Ny-
liavn 33, Kh., sýndi 7—15 HK. »Schripps«-
steinolíuvjelar. — Aachener Stahhvarenfa-
hrik, Fafnir Werke, Aachen, sýndi 6—15
HK. tvigengis jarðolíuvjelar. — Swensons
Motorfabrik, Hör, Svíþjóð, sýndi 3—8 HK.
fjórgengis steinolíuvjelar. — A/S Roneo,
Köbmagergade 67—69, Kh., sýndi »Thor-