Ægir - 01.10.1912, Page 11
Æ G I R
119
framþróim jiskiveiðamta.
Saltlisksþurkun við ofnbita.
Pauninaskurðurinn niun útvoga nýja sölu-
staði fyrir saltfisk.
(Eftir Farmand).
A fundi í Þrumsey í Norvegi þar sem
umræðuefnið var saltíisksþurkun við ofn-
liila, lijelt fiskiumboðsmaður Johnson í
Hull eftirfarandi fyrirlestur:
Framþróun fiskiveiðanna er í mjög mikl-
um mælir undirorpið ýmsum skilyrðum,
sem stafa af landslagi og ílutninga mögu-
leikum. Framförin á mjög mikið rót sina
að rekja til hyggilegrar hagnýtingar aföll-
um nýjum uppfundningum á sviði við-
skiftalífsins. Þar fyrir er það ekki sagt
að alt nýtt á því sviði sje notfært. Hugs-
unarlaus eftirlíking er oft skaðleg, en aftur
á móti eru þeir, sem hafa augu og skiln-
ingarvit opin fyrir öllum nýjum breyting-
uin á því sviði sem atvinnugreinar þeirra
ná, vissir um að þeir hafa ávinning og
mynda með þvi framfarir, sem svo fjöld-
inn getur hagnýtt sjer.
Vjer sjáum þannig ineð tilliti til veiði-
aðferða hvernig framþróunin hefur mynd-
ast og dafnað meðfram ströndum Noregs,
þar hefur á fáum áruin myndast stór floti
af þiljubátum með gangvjelum, sem betur
eru lagaðir til veiðiskapar og sjósókna en
hinir göinlu, og hafa þannig myndað nýtt
limabil í fiskiveiðasögu Norvegs. Fiski-
menn Bretlands hafa aflur á móti myndað.
sjerstakt tímabil hjá sjer með botnvörpu-
skipaslól sínum, og er þetta hvorulveggja
eðlileg framþróun á sviði fiskiveiðanna eftir
legu landanna og afleiðingar af því livernig
veiðiaðferðir hafa á síðustu áratugum verið
notaðar í hverju landinu fyrir sig, skipa-
stærð.sjávardýpi og legufiskigrunnanna m.íl.
í ár hafa Norðmenn liskað um 100
miljónir af þorski, slík uppliæð hefur aldrei
fyr verið fiskuð, og sem gerir það að verk-
um að við stöndum á því sviði framar-
lega meðal þjóðanna. Af veiðinni eru 30
miljónir hertar, sjerstæð verkunaraðferð
fyrir Norðmenn, sein jeg hjer fer elcki
frekari orðum um. Saltfiskur hefur náð
55 milj. stykki, sem þurkað mun láta
nærii að verði um 77,000 smálestir.
Það eru aðeins nokkur atriði viðvíkjandi
saltfiski er jeg vil minnast á hjer, þar sem
svo stór framleiðsla sem þessi, myndar
svo margar atvinnugreinar, ólíkar hver ann-
ari, eins og veiðin sjálf, verkunin og versl-
unin gerir það óumflýjanlegt, að hver iðnin
út af fyrir sig sje svo fullkomin og nái
því þroskasligi sem veiti þann mesla
hagnað fyrir alla er við þennan mikilvæga
alvinnuveg fásl.
Jeg get því miður ekki farið út í öll
þessi atriði, en ætla aðeins að dvelja við
liin helstu er fyrir mjer vaka núna.
Bretar og Þjóðvcrjar seni keppinautar.
Það sem vjer fyrst og fremst verðum
að alhuga, er að við erum ekki einir um
þennan atvinnuveg. — Nýfundnaland heíur
frá löngu liðnum tima verið öndvegisland
á þessu sviði; en við liöfum líka fleiri að
keppa við, og það stórþjóðir sem á síðari
tímuin liafa gert saltfisksverkun að mikil-
vægri iðngrein. Jeg á hjer sjerslaklega við
Breta, en Þjóðverjar hafa líka á siðari
árum með sinni alkunnu atorku sligið
stórl spor i sömu átl. Bæði Þjóðverjar og
Bretar eru yngri en við á þessu sviði, en
við verðum að hafa vakandi auga áþeim,
og jafnframt læra af þeim alt það sem við
sjáum að er nytsamt, og okkur kann að
vera ábótavant.
T. d. um hvað saltfisksverkun Breta er
komin á liált stig, get jeg getið þess hjer,
að 1911 var saltað 6000 smálestir af fiski