Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1912, Blaðsíða 16

Ægir - 01.10.1912, Blaðsíða 16
124 Æ G I R En svo kemur kostnaðarhliðin; liana mælti nokknð ákveða svo ekki munaði mörgum þúsundum, og jeg býst við því, -—og er jeg að því leyti líka samþykkur hr. B. S., — að hafnarmeistarinn, sem hingað kemur bráðlega, mundi nokkurn veginn geta leyst úr þeirri spurningu. Eitt er víst, ef bátaútvegur hjer við lló- ann — bæði jrst og inst — á skilið nokkra vernd fyrir ágengi botnvörpunga, eða e r þess verður að liann sje varðveittur, og ef þess jafnframt er þörf að varðveita smáfisk og annað ungviði fyrir þessu skað- lega drápstóli, botnvörpunni, þá verður eitthvað að gera, og það fyr en seinna. Því um þennan llóa má segja, ef hægt væri að friða hann, livorl heldur væri að meira eða minna leyti, þá fengist það tvent í einu, að hjálpa fátækum fiskimönnum og öðrum er bátveiði stunda, lil að stunda fiskveiðar i næði með góðum árangri, og eins að gera þennan slað að klak- og upp- eldisslöð fyrir svo margar fiskitegundir sem þurfa að þroskasl og vaxa áður en þær eru veiddar og gerðar ag verslunar- vörn. Heima. Fjelagsskapur til steinolíukaupa. Stjórn Fiskifjelags íslands hetur á nokknmi fundum að undanförnu rætt um það hvort ger- legt væri fyrir fjelagið að gangast fyrir stofnun hlutaljelags til kaupa á steinolíu og liefur margt mælt með pví, að svo væri gert. Aftur á móti eru ýmsir örðugleikar sem komið hafa fram við nánari athugun málsins, frá fleiri liliðum, svo óvist er ennþá hvort nokkuð verður úr þessu. Tilraunir stjórnar félagsins í þessa átt, og aðrar aðgerðir liennar í þcssu máli, munu ef til vill síðar verða birtar í Ægir. Sendimnður Fiskifjelagsins. Hr. Arnbjörn Olafsson útgerðarmaður frá Keflavík, var síðast í sept. sendur af stjórn Fiskifjelagsins austur og norður um land til þess að stofna deildir og mæta á deildarfund- um og ræða með mönnum ýms fiskimál. Gert er ráð fyrir að hann fari til Ej'jafjarðar og komi svo sömu leið til baka aftur. Hr. A. O. liefur um langt skeið stundað fiski- veiðar bæði á róðrarbátnm, botnvörpuskipum og síðast á mótorbátum, svo liann er mjög kunnugur sjávarútvegi, auk þess er hann greindur maður og gætinn og ætti mikið gott að geta leilt af ferð hans, og þeir sem hann kynnist og talar við á ferð sinni, ættu að hafa gagn af samræðum við hann. Fjelagið vonast eftir góðum árangri af förinni. Aflabrögð lítil livarvetna við landið það er til spyrst, þó hefur öðru hvoru verið vart við netafisk í sunnanverðum Faxaflóa, en annars hefur afli verið rirari í sumar umhverfis landið en sið- asta sumar, einkum á mótorbátum, en aftur á móti svipað á þilskipum og botnvörpungum. Nákvæmari skýrsla um aflabrögð úr fjarlægum veiðislöðum bíður til síðar. Síldarveiði hefur i sumar verið afbrags góð einkum fyrir norðan land eins og getið er í siðasta blaði. Ennfremur hafa skip þau sem fiskað hafa i Faxaflóa síld til beitu, fengið óvenjugóðan afla. líotnvörpuútvcguriim virðist eiga mikla framtíð fyrir sjer, margir hafa haft vilja á því að eignast hlut i þeim fyrirtækjum, en ógreitt gengið vegna peninga- vöntunar. Pað er Iíka að mörgu leyti gott að peningastofnanir landsins aftri fremuren hvetji of hraða viðkomu slikra skipa, þvi mikið er í liúfi el illa tekst til; jafnframt sem slík viðkoma mundi stórkostlega veikja aðrar grcinar fiski- veiðanna, og gera þau atvinnutæki verðminni. Filsliipin virðast eftir því sem timar liða að verða úr- elt meir og meir, og stafar það mikið af vant- andi fiskimönnum, sem ágerist mjög eftir því sem aðrar atvinnugreinar heimta lleira fólk. Fað er engin furða þótt land vort sem aðcins hefur rúmlega 80 þús. innbyggjendur, geti ekki

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.