Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1912, Qupperneq 18

Ægir - 01.10.1912, Qupperneq 18
126 Æ G I R þannig, að seljandi og kaupandi koma sjer saman um eitthvaö verð á íiskinum — liinum ýmsu tegundum — og fer verðið pá venjulega eftir pvi, hvað varan er góð og hve mikil hún er. Einnig hefur nú á síðustu árum borið við ekki ósjaldan, að fiskur (helst netaíiskur) hefur verið seldur eftir stykkjatali, og hefur pað líka verið mismunandi el'tir gæðum og stærð. Líka hefur pað komið fyrir, að staílar liafa vcrið seldir eftir ágiskun, kaupandi og seljandi komið sjer saman um verðið fyrir alt í einni lieild, og fleiri aðferöir viðhafðar, eftir pví hvað við hefur pótt eiga i pað og pað skift- ið og mönnum hefur best komið saman um. Engan dóm skulum vjer á pað leggja hvorl petta er heppileg kaupverslun, að bregða mikið út af peirri góðu og gömlu aðferð að selja vör- una eftir gæðum og vigt, en i pessu efni eru cngar skorður settar kaupanda eða seljanda svo peir gela að öllu liaft frjálsar hendur. Vax- andi kepni með að ná i fisk hefur og komið pessum verslunarhátlum til leiðar samfara rnjög ströngu eftirliti með aðgreining á fiskinum frá hendi hinna opinberu fiskimatsmanna1 2 * *), svo pað er að nokkru leyti vorkunn pótt fiskfram- leiðendur liafi tekið pessa kosti, pegar peir liafa getað, og að öðru leyti liafa sjeð sjer hag í pvi. Verðið á fiski hjer við Suðurland hefur i sumar verið nálægt pvi sem hjer segir: nr. I. 58 kr. skpd — II. 50 — — F’orskur’). —»— Netafiskur Langa . . F’yrsklingur —»— ísa . . . I. 52 55 I. 52 II. 44 I. 44 II. 36 40 I. 30 40—42 Keila . . Upsi . . Labrador smáf. Sundmagi 50—55 aura pd. Gota 8 kr. tunnan. Lýsi sjálfrunnið 9 aura pt. Fiskiaíurðir hafa orðið i lægra verði nú en undanfarið, og korna par frarn áhrif Noregs- aflans; og er pað mest vegna pess, að Norð- menn hagnýta betur afurðir af fiski en pau 1) Um aðgreining á fiski til útflutnings verð- ur innan skarnms birt grein i blaðinu. 2) Verð á þilskipa-, botnvörpu- og bátaþorski hefur verið nokkuð mismunandi, að líkindum eitthvað hærra á þilskipafiski. lönd er fiska mesl með bolnvörpuskipum, eins og auðsætt er, par sem Norðmenn flska mest með mótorbátum og smærri gufuskipum og flytja afla sinn heim að kveldi, en hinir hafa fleiri daga útivist og hirða mestmegnis að eins fiskinn. 0. Ellingsen framkvæmdarstjóri skipadráttarbrautarinnar, og sem skrifaði svo rækilega hugvekju í ísa- fold í sumar um mótorbáta, sem seinna var að mestu tekin upp í Ægi, liefur nú í smíðum mólorbát, sem að voru áliti tekur langt fram öllum þeim bátum sem smiðaðir hafa verið hjer á landi í seinni tið, eða komið hafa smíð- aðir til landsins. Bátur pessi er bygður lianda verslunarstjóra Sig. Þ. Jónssyni í Keflavik og er smiðaður úr vönduðu efni, sumpart eik og góðri svenskri furu, en pað sem mest er um vert er það, að styrkleiki og smíði er að öllu leyti eins ram- gjört og á þilskipum venjulega tíðkast. Bátur- inn er 37 fet á lengd, 58/* fet á dýpt og 11 fet á breidd og er kantbygður. Allur útbúnaður verður hinn vandaðasti bæði segl, áhöfn og reiði, og er ómögulegt annað að segja en að báturinn muni fyllilega getað svar- að peim vonum er menn gjörðu sjer með þær umbætur er hr. Ellingsen tilnefnir í fyrgetinni grein, ef þær væru framkvæmdar i verkinu. Nú hefur liann — sem jafnframt er lærður bátasmiður — tekist á hendur að smíða þá tegund mótor-fiskibáta sem efalaust mun ryðja sjer til rúms hvarvelna par sem mótorbátar eru notaðir hjer við land, og er óhætt að full- yrða, að ef hann heldur áfram að byggja bála með sama lagi og eins að styrkleik og efni munu fáir hverfa til þeirrar fásinnu að kaupa báta utanlands, sem eru flestir ver lagaðri til sjósókna, en allir miklu veikari og cndingar- verri. Báturinn er með »Gideons«-mótor, og er til- tölulega — að pvi að sagt er — mjög ódýr. Með góðri meðferð og nokkurn veginn hirð- ingu ættu bátar af þessari gerð að vcra alt að 25—30 ára endingarbyrgir. Vjer vildum ráðleggja peim er ælla sjer að cignast mótorbáta, að skoða pennan bát og at- huga bæði gerð og smiði. Til Spánar og Portugal er hr. Geir Thorsteinsson farinn, og er ákveðið að hann dvelji þar um tveggja ára tíma til að

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.