Ægir - 01.12.1915, Blaðsíða 12
174
ÆGIR
sem sýndi það, að þeir höfðu þegar vaxið allmikið á sumrinu 1913, en hvenær sá
vöxtur hefur byrjað, get jeg ekki sjeð. Þyngd þessara íiska var 12—130 gr., ílestir
voru 30—60 gr., meðalþyngd 36 gr. Kynið var eigi auðið að greina, svo óþrosk-
aðir voru þeir í þvi *illiti.
2. 97 þyrkslingar veiddir á færi á 10 faðma dýpi fyrir «tan Raufarhöfn (á
Þistilfirðj) 16.—18. júlí 1913. Flestir voru þeir rauðir á lit (þaraþyrsklingur(, fá-
eúrir' íjósir. Allir vel feitir á fisk og sumir á lifur, fæðan var ýmiskonar botndýr,
lángmest þó slöngustjörnur (Ophiopholis aculeata). Af þesskonar fiski fæst oft reit-
ingur við Sljettu og á Þistilfirði, úr því kemur fram i júní. Stærð þeirra, þyngd
og aldur voru allmismunandi, og sjást þau hlutföll best á eftirfarandi yfirliii.
Aldur. Tala. Lengd. Meðal- lengd. Þyngd. Meðalþyngd1).
6 vetra 1 52 cm. cm. 1000 gr.
5 — 24 40—56 — 48,3 600—1600 — 1100 gr.
4 - 42 35-51 - 42,5 400-1150 — 730 —
3 — 30 31-42 — 36,5 250- 800 — 400 -
1. í þessu yfirliti og öðrutn síðar er meðalþyngdin látin hlaupa á tugum.
Þegar á þessu yfirliti sjest það glögt, að einstakir aldursflokkar (árgangar)
grípa töluvert hver inn í annan að lengd og þyngd fiskanna og verður það enn
betur þegar eldri árgangar bætast vtð. — Af þessum fiskum voru 56 hrygnur og 40
hængar (1 eigi athugaður) og engir þeirra höfðu náð æxlunarþroska.
3. 19 þyrsklingar veiddir á færi, á 15 fðm. dýpi við Hrísey 7. ág. 1913 og af
þesskonar fiski er vant að sje mikil mergð í Eyjafirði, á sumrin að minsta kosti.
Þessir fiskar voru all-mismunandi að aldri, lengd og þyngd, eins og sjá má af eft-
irfylgjandi yfirliti:
Aldur.
Tala.
Lengd.
Meðal-
lengd.
Pyngd.
Meðalþyngd.
5 vetra
4 —
3 —
2 —
1
3
9
6
51 cm.
40-55 —
281) 47 -
31-38 -
cm.
47,7
40.3
33.3
1200 gr
800-1100 —
150^-HOO —
250- 550 —
970 gr.
600 —2)
320 —
Af þessum 19 fiskum voru 10 hængar og 8 hrygnur (einn óviss), en engir æxlunar-
þroskaðir.
4. 60 íiskar (þyrsklingur og stútnngur) veiddir á lóð. á 10 fðm. dýpi á Skjálf-
anda 30. júlí 1913. Af svona fiski er þar víst gnægð um þetta leyti, þvi að þeir bát-
ar, sem sem reru þangað, öfluðu töluvert. Á þessum fiski voru aldur, lengd og
1) Þessi litli fiskur hafði margar illur í tálknum.
2) Að minsta fiskinum undanskildum.