Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1915, Blaðsíða 13

Ægir - 01.12.1915, Blaðsíða 13
ÆGIR 175 þyngd nokkuru breytileg len á Hríseyjarfiskinum, eins og líka má sjá á þessu yfirliti: Aldur Tala Lengd Meðallengd Þyngd Meðalþyngd 7 vetra 1 61 em. cm. 2400 gr. 5 — 10 42—50 — 46,8 800—1750 — 1140 gr. 4 — 28 38-49 — 43,3 400—1500 — 950 — 3 — 19 33-41 - 37,9 250— 600 — 430 — 2 — 2 30 - 30,0 200- 250 — 225 — 26 fiskar voru hængar, 34 hrygnur: engir æxlunarþroskaðir, nema ef til vill 7 vetra fiskurinn. 5. 10 fiskar (þyrsklingar, stútungur og þorskur) veiddir á færi á 76—120 fðm. dýpi á Húnaflóa, 10. ág. 1013. Stærð þeirra, þyngd og aldur var þannig: Aldur Tala Lengd Meðallengd Þynga Meðalþyngd 7 vetra 1 60 cm. cm. 2050 gr. 6 — 3 62-67 — 64,7 2250-2600 - 2467 gr. 5 — 2 62 — 62,0 2000-2050 — 2025 — 4 — 1 48 — 1000 — 3 - 3 45—50 — 46,7 800—1000 — 933 — Af þessum fiskum voru 5 hængar og 5 hrygnur. Að likindum hafa elstu hæng- arnir verið æxlunarþroskaðir. 6. 34 fiskar (þyrslingur, stútungur og þorskur) veiddir á lóð á 60—80 fðm. á Skjálfanda 2. ág. 1913. Að svona fiski aílaðist þar töluvert þá dagana, sem jeg dvaldi í Húsavík. Það var upp og niður miðlungsfeitur fiskur, með ýmiskonar botnfæðu i maga. Stærðin var mjög misjöfn, 38—102 cm., þyngdin ekki síður, sem sje 550—9500 gr. og aldurinn æði breytilegur, alt frá þriggja til tólf vetra. iJessi hlutföll sjást best á eftirfylgjandi yfirliti: Aldur Tala Lengd Meðallengd Pyngd Meðalþyngd 12 vetra 1 95 em. cm. 7000 gr. 11 — 4 85—102 — 95,2 5000—9000 7300 gr. 10 — 3 72—100 — 87,7 3000-9500 — 6170 — 9 — 1 97 — 7000 — 8 — 1 91 — 6000 — 7 - 4 66- 85 — 77,0 2300-5050 — 3600 — 6 — 6 59— 70 — 66,0 1950-3000 — 2320 — 5 — 5 50— 60 — 55,4 1000-1750 — 1350 — 4 — 6 41— 55 — 48,7 550—1400 — 920 — 3 — 3 38— 50 — 44,0 550-1100 — 820 — (Frh.).

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.