Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1916, Blaðsíða 2

Ægir - 01.01.1916, Blaðsíða 2
Æ G I R Nýr 5Í£ur á sviði iðriaðariri$! Netaverksmiðja Siprjóis Pjeturssonar er fullkomnasta og besta netaverksmiðjan, sem hingað til hefur þekst. Alt sem frá henni fer, er ábyggilega sterkt, rjett og endingargott. Netin eru bikuð úr tjöru, sem úr eru hreinsuð öll þau efni, er eyðileggja hampinn, og forðar tvinnanum frá að harðna. Þau haldast mjúk árum saman og harðna ekki í meðferðinni. Tjaran eyðileggur e k k i hendurnar á mönnum, og forðar þeim þar af leiðandi frá mörgum óþægindum. Yérksmiðjan býr til J.inur 2 Í6, 21/*, 3x/2, 4, 5 og 6 sterkar, endingargóðar, ódýrar. Pantið.i tíma. Sýnishorn í verslun minni, Hafnarstræti 16. Flest alt til trawlara og báta. Virðingarfyllst Sig’urjón Pjetursson. Sími 137 & 543. Símnefni: Net. Reykjavík. I Blikksmiðavinnustofu J. ]3. P]etur55oriar Simi 125. Reykjavík. Póstholf 125, kaupa mennn bestar og ódýrastar neðanskráðar vörntegundir til skipaútgerðar. Acetylen. Gasblys, Aðgerðar-Ljósker, Akkeris-Ljósker, Blikk- brúsa, Blyskönnur, Hliðar-Ljósker, Jafnvægislampa, Lifrar- bræðsluáhöld, Loftrör, Oliubrúsa, Olíukassa, (í mótorbáta), Oliukönnur, Potta (allar stærðir), Sildarpönnur, Steam-Ljósker, Heck-Ljósker, Troll-Ljósker, Gas-Ljósker, Form, Tarinur, Könnur, Katla, Fiskbakka, Brennara, Glös rifluð og sljett i flestallar tegundir af Ljóskerum, Lampa, Lampaglös, Kveiki, Kúppla, og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Styðjið innlendan iðnað, og kaupið hjá ofangreindri vinnustofu, sem uppfyllir kröfur nútimans með Vandaðri vinnu! Lágu verði og fljótri afgreiðslu.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.