Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1918, Page 23

Ægir - 01.05.1918, Page 23
ÆGIR 83 hafði hann á hendi um tíma milli Stykk- ishólms og Flateyjar á opnum bátum og lánaðist vel. Um fjögra ára skeið rak hann smáverzlun á Bryggju í Eyrariveit, en tók siðan til sjómenskunnar aftur. Helzti frum- kvöðull að stofnun sjómannafélagsins »Æg- is« í Sth. var hann. Er það félag nú með talsverðum blóma og heflr veitt mörgu sjóinannsheimili styrk. Pétur lieitinn var fæddur að Hnjúki á Skarðsströnd árið 1873; var þvi enná bezta aldri, er hann lézt, eða 44 ára. Voru for- eldrar hans fátæk. Misti föður sinn 5 ára gamall. Fluttist þá með móður sinni til Bjarneyjar og tóku hjón þar hann til fóst- urs. Sýnir það framgjarnan hug að hann, þrátt fyrir umkomuleysi og fátækt, hóf sig á unguui aldri í skipstjórastöðu. Af því sem nú er sagt í fáum orðum, sést, að Pétur heit. var nýtur maður. En bezt !ét honum sjórinn. Kipti honum þar í kyn Breiðfirðinga, sem eru margir slingir sjómenn, og hafa löngum verið. Ekki var bjart yfir öllu lífi Péturs fremur en svo margra annara, en gæddur var hann góðu lijarta, örlátum hug og vinfestu. Pessu má skjóta undir dóm ýmsra er eftir lifa, svo sem uppeldissystur hans í Stykkishólmi og hins unga verzlunarmanns þar við verzl. Sæm. Halldórssonar kaupmanns, Guðm. Guðmundssonar. Veit eg það víst, að með Pétri inun hann telja sig eiga á bak að sjá sínum bezta vini og velgerðarmanni. í niðamyrkri og einn síns liðs gekk hann siðustu sporin — út í dauðahafið, en bjart og vinmargt hefir verið við ströndina hinu megin, að uppsölum drottins. (»ísafold«). S.-j-IO. Heima. Aflaskýrsla fyrir Hafnarfjörð: Kútter Haraldur frá u/a—10/5, afii 45þús. — Acorn — ®/3—12/s, — 30 — — Surprise — 19/s — lx/s, — 36 — — Toylor — 19/a—12/s, — 29 — M/s. Nanna frá 17A- -14/5, afli 200 skpd. — Freyja — 24/i_ -i4A. - 200 — — Guðrún — 24/l- -12/6. - 170 — — Uranía — ,4A- -75, - 140 — — Solveig — 22 jl -14/5, - 150 — — Venus — SV2- -U/5, - 70 — — ísafold — 72- -10/5, - 128 — — Falken — 19/3- -4/5, - 80 — »Ymir« var á veið um frá “/s~' 7s og »Víðir« frá 16/z—4/s. Afii þeirra hefir livorki verið talinn eða veginn og lifrin ekki sem ábyggilegust að byggja á, misjafnlega fj'lt fötin. Báðum gekk vel að fiska, liafa sjálf- sagt á 5 liundrað tn. hvor. Um 40 árabátar munu liafb róið héðan, þegar flestir voru. Varð f}'rst fiskvart á Brúninni 5. apríl. Til loka mun hæstur hlutur á tveggjamannafar (helmingaskifti) vera alt að 1500 kr., en sumir höfðu litið, byrjuðu seint að róa. Líkur afli því setn í velur, á opna báta, hefir ekki verið síðan 1893. Bátur fergt frá Ólafsvík, 9 menn drukna. Föstudag 5. f. m., fórst bátur frá Ólafs- vik með 9 mönnum, og ætla menn að hvalur hafi hvolft honum. Margir bátar höfðu verið á veiðum um daginn á sömu miðum, en þessi haldið lengst til hafs, og var veður ekki mjög mikið, en sagt var að stórfiskar hefðu verið mjög á ferð þar þann daginn. Formaður bátsins var Krist- ófer Sigurðsson Kaldalæk, en með honum þessir menn: Aðalsteinn, sonur hans, Magn- ús Ólafsson, vinnumaður hans, Jón Bjarna- son, Lárus sonur hans, Ágúst Jóhannes-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.