Ægir - 01.06.1918, Síða 7
ÆGIE
87
son«, »Snorri Goði«, »Skallagrímur« og
»Jón Forseti«.
Njörður lagði út um miðjan marz og
hætti veiðum 15. júní. Hann flskaði all-
an timan í ís, fór fjórar ferðir til Eng-
lands og seldi þannig:
1. ferð 1104 kassar seldir fyrir £ 6915
2. - 1180 — — — - 8075
3. — 1200 — — — - 8500
4. _ H72 — — — - 5000
Alls 4656 kassar Alls £ 28490
Kveldúlfsskipin »Snorri Sturluson«,
»Snorri Goði« og »Skallagrímur« lögðu
út dagana 3.-5. april og fiskuðu í salt
mánaðartíma, gerðu 3 túra og öfluðu á-
gætlega.
6. maí byrjuðu þeir að flska í ís og
fóru með þann afla til Englands, hittu
þar á slæman markað og seldu fyrir það
er hér greinir:
»Snorri Goði« . . . £ 2000
»Skallagrímur« ... - 1400
»Snorri Sturluson . . - 1200
í þessum mánuði fóru hin sömu skip
með isfisk aðra ferð til Englands og seldu
rétt eftir miðjan mánuðinn þannig:
»Skallagrímur« . . . £ 5400
• »Snorri Goði« ... - 5430
»Snorri Sturluson« . - 4600
Allianceskipið »Jón Forseti« byrjaði
veiðar fyrstu dagana í apríl og saltar
aflann til loka. Hann fór 4 slíkar ferðir
og fékk að meðaltali um 250 tonn af
fiski i hverri ferð.
14. maí leggur hann á stað og frystir
þá fiskinn til þess að selja hann í Eng-
landi og seidi þar fyrir £ 3911. — 1 þeirri
ferð réðist neðansjárarbátur á þá. — Nú
(18/c) er »Jón Forseti« á leið til Englands
aðra ferð sina með frystan fisk.
Þilskip Reykjavikur hafa aflað þannig
til loka:
»Esther«, P. J. Thorsteinsson . 39,000
»Hafsteinn«, G. Zoéga . . . 40,000
»Sigríður«, Th. Thorsteinsson . 55,000
»Ása«, H. P. Duus . . . 62,000
»Valtýr«
»Seagull«
»Sæborg«
»Keílavík«,
»Sigurfari«
62,000
50,000
46,000
39,000
27,500
»Milly«, frá 1B/5—B/e 350 tunnur af síld.
»Hurry«, leiguskip h.f. ísbjörnsins %—
15/e 520 tunnur af síld.
»Svalan«, Zimsen & Grönvold 8/s —18/c
700 tunnur af síld.
Eitt skip hefir stundað hákarlaveiðar
í vor; er það eign Geirs kaupmanns
Zoéga, og heitir »Fanny« (áður »Ulvö«).
Lagði það út í fyrsta sinni hinn 19. apríl
og er afli þess nú (18A) 117 tunnur af
lifur. Er örðugt að gera út skip til há-
karlaveiða, þar eð ýmislegt það, er til
þeirrar veiði þarf, er lítt fáalnegt.
Fiskverð.
Verð á nýsöltuðum fiski upp úr bátum
hér í Reykjavík var i janúar 46 aura
kilo og komst upp i 55 aura ldlo. — Full-
saltaður fiskur komst í marz upp í 80
aura kilo, og var það verð gefið þangað
til að kvisast fór um ensku samningana.
Rá féll verðið.
Lifur var alment 50 aura liter. En það
verð féll um 100%, þegar fór að fréttast
um samningana.
Verð á nokkru af því, er til útgerðar þarf.
1 tylft af 31/* 'S' línum
Lóðarönglar, 1000 stk.
Taumar, 1000 —
Steinolía, tunnan c.
Smurningsolia, —
Salt, tonnið ....
Sjóstígvjel..........
Olíuklæðnaður . . .
kr. 94,00— 96,00
- 1,10
— 1,00— 1,10
— 90,00
— 200,00
— 260,00-270,00
— 80,00
- 28,00— 30,00
L