Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1918, Blaðsíða 12

Ægir - 01.06.1918, Blaðsíða 12
92 ÆGIR landbúnaðarafurðum var í gildi. Var hann að eins í gildi fyrri hluta ársins, en féll i burtu um miðjan september. Tollurinn var greiddur af þeim vörum, sem seldust yfir ákveðið lágverð, sem tiltekið var í lögunum og var miklu hærra en venjulegt verð á undan stríðinu. Tollurinn var 3°/« af því, sem verðið (söluverð vörunnar með umbúð- um á höfn hér á landi) fór fram yfir hið ákveðna lágmark. Árið 1917 nam verðhækkunartollurinn alls 248 þús. kr. og skiftist þannig á ein- stakar vörulegundir. Sjávarafurðir: Allskonar fiskur ................. 95 487 kr. Síld.............................. 58 610 — Allskonar lýsi ................... 51 348 — Sjávarafurðir samtals... 205 445 kr. Landbúnaðarafurðir: Saltkjöt .................... Allskonar ull................ Smjör........................ Sauðargærur.................. Selskinn..................... Hross........................ Landbúnaðarafurðir samlals 29 517 kr. 10 520 — 31 — 2 113 — 26 — 87 — 42 294 kr. Um 5/« af tollinum (83°/0) hafa þannig greiðst af sjávarafurðum, en ekki nema 76 (177«) af landbúnaðarafurðum. Tollupphæðin sýnir, að verðhækkun varanna frá lágverðinu, sem ákveðið er í lögunum, hefir numið á öllum sjávarafurðum, sem toll- urinn hefir náð til, rúml. 67« milj. kr., en á landbúnaðarafurðunum 17« milj. kr. Árið 1916 var verðhækkunartollurinn 531 þús. kr. og 1915 var hann 182 þús. kr. Allan þann tíma, sem hann var i gildi (full 2 ár), hefir hann því alls numið um 960 þús. kr. (þar af rúml. 830 þús. kr. af sjávarafurðum og tæpl. 130 þús. kr. af land- búnaðarafurðum). 'Re^lugerð um sölu og útflutning á íslenskum afurðum frá árinu 1918. Samkvæmt heimild i lögum nr. 6, 8. febrúar 1917, um heimild handa lands- stjórninni til ráðstafana til tryggingar aðflutningum til landsins, eru hérmeð sett eftirfarandi fyrirmæli:

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.