Ægir - 01.06.1918, Qupperneq 17
ÆGIR
97
fallist á við nefndina, að kaupa óþurkaðan saltfisk fyrst um sinn til 31. júlí, einnig
á þessum stöðum: Keflavik, Hafnarfirði, Stykkishólmi, Patreksfirði Þingeyri, Siglu-
firði og Norðfirði. Er þess þó krafist um Keflavik, að þar verði á boðstólum minst
200 smálestir og Stykkishólm minst 100 smálestir.
3. gr.
Útflutningsnefndin sinnir eigi framboðum nema frá kaupmönnum, er kaupa
fisk fyrir eigin reikning til heildsölu innanlands eða til útflutnings, ellegar frá félög-
um, er útflutningsnefndin viðurkennir, svo og frá útgerðarmönnum, er hafa tals-
verða framleiðslu. Sökum nauðsynlegra ráðstafana er mælst til, að allir kaupmenn,
félög og útgerðarmenn, sem hafa fisk með höndum, komi með framboð sín svo
fljótt sem unt er. Og eigi mega þau siðar vera fram komin en 15. júlí næstk.
4. gr.
Samkvæmt nefndum samningi er verðið á fyrstu 12000 smál. af allskonar fiski,
sem Bandamenn kaupa, þannig:
a. óþurkaður saltfiskur:
Stórfiskur kilogr. 0.61
Stór netjafiskur •• ... ... - 0.57
Smáfiskur (allar tegundir) )• ••• ••• - 0.56
Ýsa - 0.49
Upsi ... ... ... ... ... - 0.46
Keila •• ••• ••• - 0.47
Langa ... ... ... ... ... - 0.61
b. Eullrerkaður saltflskur:
Stórfiskur nr 1 • • • • • • skpd. 170 kr.
—»— — 2 • • • • • • — 154 -
—»— lakari tegundir, þar með talinn
lakur netjafiskur — 140 —
Netjafiskur stór nr. 1 . ... • — 161 —
-»— - - 2. ... • • • • • • — 149 —
Smáfiskur nr, 1 • • • • • • — 157 -
—»— — 2 • • • • • • — 149 —
Labradorfiskur, þurkaður sem venja er til... — 123 —
Ysa nr. 1 • . • • • • — 140 -
— — 2 • • • • • • — 132 —
Upsi nr. 1 — 132 —
— — 2 • • • • • • — 123 —
Keila nr 1 — 140 —
— — 2 • • • • • • — 132 —
Langa nr. 1 •. • • • — 170 —
— — 2 • • • • • • — 154 —