Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1918, Side 19

Ægir - 01.06.1918, Side 19
ÆGIR 99 10. gr. Komi það fyrir, að fulltrúi Bandamanna kaupi meira, en ofangreindar 12000 smálestir af allskonar fiski, er verðið ákveðið þannig: a. óþurkaður saltflskur. Stórfiskur .. kilogr. 0.90 Stór netjaíiskur .. — 0.85 Smáfiskur (allar tegundir) .. — 0.82 Ýsa .. — 0.72 Upsi . ... ... ... ... ... ... ... ... ... .. - 0.67 Keila .. — 0.70 Langa .. — 0.90 b. Fullverkaðnr saltflskur. Stórfiskur nr. 1 skpd. 250 kr. —— 2 — 225 — —»— lakari tegundir, þar með talinn lakur netjafiskur — 206 — . • Netjafiskur stór nr. 1 - 237 - —»— — — 2 — 219 — Smáfiskur nr. 1 — 231 — -»- — 2 — 219 — Labradorfiskur, þurkaður sem venja er til ... — 181 — Ýsa nr. 1 — 206 — - — 2 — 194 — Upsi nr. 1 — 194 — — — 2 - 181 — Keila nr. 1 — 206 — — — 2 — 194 — Langa nr. 1 — 250 — — — 2 — 225 — Kaup með þessu verði eru háð sömu kvöðum og skilyrðum, sem þegar eru tekin fram. 11. gr. Verð fyrir þann fisk, sem seldur verður umfram tilgreindar 12000 smálestir, hvort heldur að fiskurinn selst til fulltrúa Bandamanna eða frjáls sala fæst á hon- um til tiltekinna landa, verður að lokum lagt við verðið fyrir ofannefndar 12000 smálestir þannig, að eitt jafnaðarverð fáist, að kostnaði frádregnum, fyrir hverja tegund íiskjarins út af fyrir sig.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.