Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1918, Blaðsíða 20

Ægir - 01.06.1918, Blaðsíða 20
100 ÆGIR Nánari reglur og leiðbeiningar um sölu og útflutning á fullverkuðum saltfiski verða auglýstar síðar. Rejrkjavik. 11. júní 1918. Thor Jensen, Pétur Jónsson. p. t. formaður. 0. Benjamínsson. ■ReÉlur um sölu og útflutning á lýsi. (Tilkynning nr. 2 frá Útflutningsnefndinni). 1. gr. Öllum framleiðendum eða öðrum sem kunna að hafa eða eignast lýsi af þessa árs framleiðslu, er skylt að bjóða ensku sljórninni það til kaups svo fljótt sem auð- ið er og annast útflutningsnefndin framkvæmdir á því, samanber auglýsingu stjórn- arráðsins, dags. 10. þ. m., og gilda þar að lútandi eftirfarandi reglur og leiðbeiningar. 2. gr. Samkvæmt samningnum ber að afhenda lýsið á þessum höfnum: Reykjavik, ísafirði, Akureyri, Seyðisfirði og Vestmannaeyjum. En fulltrúi Bandamanna hefir fallist á við nefndina, að kaupa og veita móttöku lýsi einnig á þessum stöðum: Hafnarfirði, Siglufirði, Norðfirði. 3. gr. Útflutningsnefndin sinnir framboðum frá kaupmönnum, er hafa ljrsisbræðslu eða kaupa lýsi fyrir eigin reikning til heildsölu innanlands eða til útflutnings; enn-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.