Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1918, Side 3

Ægir - 01.08.1918, Side 3
Æ G I R G. KR. GUÐMONDSSON * CO. S ÍMNEFNI: BROKERS SKIPAMIÐLARAR í REYKJAVÍK ANNAST: KAUP OG SÖLU SKIPA LEIGU SKIPA ÍNNANLANDS OG UTAN FYRIRGREIÐSLU OG AFGREIÐLU SKIPA VÁTRYGGINGAR Á SKIPUM, SKIPSHÖFN OG FARMI ALLSKONAR AÐRAR VÁTRYGGINGAR TALSIMAR: SKRIFSTOFAN 744 HEIMA 445 PÓSTHÓLF 544 Seglaverkstæðið í Bröttugötu 3 B í Reykjavík. tekur að sér aliskonar saum á seglum. — Gjörir við gömul segl og saumar ný. Ný tjöld og allskonar bátasegl saumuð, sömuleiðis rekakkeri af nýjustu gerð, og yfirleitt alt sem að seglasaum lýtur stórt og smátt. Tjalddúkur og alskonar segldúkur, þar á meðal dúkur í bátasegl ávalt fyrirliggjandi. yy Vandaðri og ódýrari vinna hvergi fáanleg. F*eir, sem panta segl frá öðrum hjeruðum landsins eru beðnir að senda mál af seglunum með pöntuninni. * Seglasaumari Grudjón Olafsson, Bröttiag-ötu. 3 B, Reykjavík. Símt 067. Vöruhúsið Reykjavík selur allskonar ullarvarning, karlmannaföt og jsóklæðn* að með hinu lægsta verði, sem þekkist hér á landi.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.