Ægir - 01.08.1918, Page 15
ÆGIR
135
okkur, að svo megi siður vera hér en í
öðrum löndum hins mentaða heims, af
þeirri ástæðu, að miklu minna ber fyrir
augu okkar, af ýmsum verknaði og að-
ferðum, á okkar fámenna landi, en þeirra,
sem lifa i þeim löndum, þar sem vinna
og vinnuaðferðir eru miklu margbrotn-
ari og tækitæri til að sjá það, sem hug-
urinn hneigist að.
Það er sérstök grein sjómennskunnar
að segja fyrir verkum á björgunarskipi,
þess vegna sting eg upp á þessu, því
mér er það ljóst, að með heppni, kunn-
áttu og góðri stjórn á hinu fyrsta björg-
unarskipi landsins, er björgunaimálinu
sigurinn vís, en verði að hinu leytinu
mistök og óheppni björgunartilraunum
samfai'a, þá fær þetla þarfafyrirtæki þann
skell, sem getur orðið til að dauðadæma
hugmyndina, sem nú er að vakna og
verður að halda vakandi og almennt er
farið að virða. —
Allir landsmenn ættu að óska Vest-
manneyingum til hamingju og blessun-
ar með fyrirtæki sitt, þakka þeim fyrir
að ryðja brautina og fyrir það, að þeir
skilja, að til þessa þarf að vanda.
Hr. Sigurður Sigurðsson fer nú aftur
til Ej'janna að afloknum störfum hér og
þar verður svo ákveðið hverja leið farið
verður og framhald fyrirtækisins.
30. ágúst 1918.
Sveinbjörn Egilson.
ftti rnn ^Torðttrtönð.
Ferð min til Norðurlanda var gerð í
Þeim tilgangi, að kynnast þeim framför-
um, sem orðið hafa á siðari árum við-
vikjandi mótorvélum, sérstaklega hvað
gerð og eldsneytise}'ðslu viðvikur. Hér
heima er afarerfitt að ná í slikar, en
nauðsynlegar upplýsingar, og sem mest
stafar af slæmum samgöngum m. m.
Héðan fór eg með »Botniu« 23. maí,
og fór af í Bergen 27. maí. Mitt fyrsta
verk var að hitta framkvæmdarstjóra
fiskiveiðanna í Noregi og ritstjóra »Norsk
Fiskeritidende«. Þessir ágætismenn, sem
báru mjög hlýjan hug til íslendinga,
gáfu mér margar og góðar upplýsingar,
og með sinni lipurð stuðluðu að þvi, að
ferð mín bæri sem mestan árangur. 1
Bergen heimsótti eg tvær mótorverk-
smiðjur. Dham’s-verksmiðja smiðar tví-
gengisvélar, sem nokkuð eru notaðar i
Noregi, en verksmiðjan er fremur lítil, í
samanburði við aðrar verksmiðjur, en
öll vinna og frágangur sérlega vandaður.
Hin verksmiðjan var »Norsk Motor-
fabrik«, sem smíðar »Normo«-mótora,
sem einnig eru tvigengisvélar. Þeim
hefir töluvert verið breytt til batnaðar,
sérstaklega innspýtingu eldsneytisins,
temprun á innspýtings-augnablikinu, og
allur er mótorinn vandaður og bygður
eftir Verilas-reglum, sem sjá má á llest-
um limum vélarinnar. í Bergen reyndi
eg einnig að fá upplýsingar um færa-
spuna, og mun eg sérstaklega skýra
sljórn Fiskifélagsins frá því.
Frá Bergen fór eg með Bergensbraut-
inni til Kristjaniu. Þar heimsólti eg þrjár
mólorverksmiðjur, málmsteypustöðvar,
smiðaáhaldaverksm., og skipasmiðastöðv-
ar. Seinna hafði eg bréfaviðskifti víð tvær
aðrar mótorverksmiðjur. Eftir að hafa
verið í Kristjaníu i 5 daga, fór eg til
Kaupmannahafnar. Heimsótti þar strax
Dansk Fiskeriforening, sem lét mér i té
margar og góðar upplýsingar. Að eins
fáa daga var eg i Kaupm.höfn í þetta
sinn og fór svo til Svíþjóðar um Málrn-
ey til Stokkhólms. Þar var eg i 6 daga
og heimsólti Bolinder’s-, Bergsunds-,